Settur í öndunarvél eftir rosalegan árekstur í Tour de Poland Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 11:15 Slysið á sér stað. vísir/getty Hollenski hjólreiðamaðurinn, Fabio Jakobsen, lenti heldur betur illa í því á fyrsta stigi Tour de Poland en hann klessti harkalega á auglýsingaskilti. Jakobsen barðist um forystu sætið við Dylan Groenewegen frá Team Jumbo-Visma en endaði á því að rekast utan í skiltið og stórslasa sig. Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem hann var settur í öndunarvél en hann meiddist bæði á höfði og brjósti. Þetta staðfestu forráðamenn keppninnar. Massive crash on the finish line in stage 1 of @Tour_de_Pologne! #TDP20 ( @sport_tvppl) pic.twitter.com/mwvDwS9Y3i— World Cycling Stats (@wcsbike) August 5, 2020 Þó hefur læknir á sjúkrahúsinu í Sosnowiec staðfest að líða hans er stöðug en hann mun þó þurfa gangast undir aðgerð á andliti og höfuðkúpu. Atvikið átti sér stað undir lok keppninnar er hann og Groenewegen kepptu um fyrsta sætið en þeir hjóluðu hlið við hlið rétt áður en Jakobsen skall á skiltinu með hörmulegum afleiðingum. Groenewegen kom fyrstur í mark en var síðar meir dæmdur úr keppni eftir atvikið. Hjólreiðasamtökin hörmuðu hegðun hans í yfirlýsingu sinni eftir keppnina. First stage of Tour de Poland overshadowed by horror crash as Fabio Jakobsen flies over the BARRIERS causing mass pile-up https://t.co/htagNCNeCJ— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020 Hjólreiðar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Hollenski hjólreiðamaðurinn, Fabio Jakobsen, lenti heldur betur illa í því á fyrsta stigi Tour de Poland en hann klessti harkalega á auglýsingaskilti. Jakobsen barðist um forystu sætið við Dylan Groenewegen frá Team Jumbo-Visma en endaði á því að rekast utan í skiltið og stórslasa sig. Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem hann var settur í öndunarvél en hann meiddist bæði á höfði og brjósti. Þetta staðfestu forráðamenn keppninnar. Massive crash on the finish line in stage 1 of @Tour_de_Pologne! #TDP20 ( @sport_tvppl) pic.twitter.com/mwvDwS9Y3i— World Cycling Stats (@wcsbike) August 5, 2020 Þó hefur læknir á sjúkrahúsinu í Sosnowiec staðfest að líða hans er stöðug en hann mun þó þurfa gangast undir aðgerð á andliti og höfuðkúpu. Atvikið átti sér stað undir lok keppninnar er hann og Groenewegen kepptu um fyrsta sætið en þeir hjóluðu hlið við hlið rétt áður en Jakobsen skall á skiltinu með hörmulegum afleiðingum. Groenewegen kom fyrstur í mark en var síðar meir dæmdur úr keppni eftir atvikið. Hjólreiðasamtökin hörmuðu hegðun hans í yfirlýsingu sinni eftir keppnina. First stage of Tour de Poland overshadowed by horror crash as Fabio Jakobsen flies over the BARRIERS causing mass pile-up https://t.co/htagNCNeCJ— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020
Hjólreiðar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira