Sautján ára guttar björguðu HK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2020 15:00 Valgeir Valgeirsson hefur skorað tvö mörk og lagt upp tvö í þremur leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. vísir/hag Valgeir Valgeirsson sannaði einn einu sinni mikilvægi sitt fyrir lið HK í jafnteflinu við Gróttu , 4-4, í Pepsi Max-deildinni á laugardaginn. Annar sautján ára strákur, Ari Sigurpálsson, lét einnig til sín taka og skoraði jöfnunarmark HK-inga þegar sjö mínútur voru til leiksloka. „Eins og við töluðum um í síðasta þætti er Valgeir mikilvægasti leikmaður HK, bæði í vörn og sókn. Hugarfarið hans smitar út frá sér,“ sagði Davíð Þór Viðarsson í Pepsi Max stúkunni í gær. Valgeir meiddist í sigrinum á KR, 0-3, og lék ekki næstu tvo leiki HK. Hann byrjaði svo á bekknum gegn Gróttu en Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, setti inn á þegar það stefndi í óefni hjá Kópavogsliðinu. „Þetta var væntanlega ekki eitthvað sem þeir lögðu upp með, að nota hann í þessum leik,“ sagði Davíð. Ari skoraði jöfnunarmarkið af miklu harðfylgi aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Hann var þá fljótur að hugsa og tæklaði boltann inn. „Það er greinilega eitthvað við viðhorfið hjá þessum ungu leikmönnum í HK. Sjáðu markið hjá Ara. Þetta er greinilega svipað hugarfar og hjá félaga hans. Hann ætlar sér að gera hlutina, er grimmur og hikar ekki neitt,“ sagði Reynir Leósson. „Þetta er nákvæmlega sama tilfinning og maður fékk. Maður hugsaði bara: eiga þeir einn svona í viðbót. Þeir björguðu þeim. Valgeir lagði upp þriðja markið og Ari skoraði það fjórða. Það er allavega jákvætt fyrir þá, að vera með tvo unga og flotta stráka,“ sagði Davíð. Innslagið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Valgeir og Ari komu HK til bjargar Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30 Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. 6. júlí 2020 11:12 Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. 6. júlí 2020 11:00 „Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. 6. júlí 2020 09:30 „Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. 6. júlí 2020 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45 „Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. 1. júlí 2020 11:30 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Sjá meira
Valgeir Valgeirsson sannaði einn einu sinni mikilvægi sitt fyrir lið HK í jafnteflinu við Gróttu , 4-4, í Pepsi Max-deildinni á laugardaginn. Annar sautján ára strákur, Ari Sigurpálsson, lét einnig til sín taka og skoraði jöfnunarmark HK-inga þegar sjö mínútur voru til leiksloka. „Eins og við töluðum um í síðasta þætti er Valgeir mikilvægasti leikmaður HK, bæði í vörn og sókn. Hugarfarið hans smitar út frá sér,“ sagði Davíð Þór Viðarsson í Pepsi Max stúkunni í gær. Valgeir meiddist í sigrinum á KR, 0-3, og lék ekki næstu tvo leiki HK. Hann byrjaði svo á bekknum gegn Gróttu en Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, setti inn á þegar það stefndi í óefni hjá Kópavogsliðinu. „Þetta var væntanlega ekki eitthvað sem þeir lögðu upp með, að nota hann í þessum leik,“ sagði Davíð. Ari skoraði jöfnunarmarkið af miklu harðfylgi aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Hann var þá fljótur að hugsa og tæklaði boltann inn. „Það er greinilega eitthvað við viðhorfið hjá þessum ungu leikmönnum í HK. Sjáðu markið hjá Ara. Þetta er greinilega svipað hugarfar og hjá félaga hans. Hann ætlar sér að gera hlutina, er grimmur og hikar ekki neitt,“ sagði Reynir Leósson. „Þetta er nákvæmlega sama tilfinning og maður fékk. Maður hugsaði bara: eiga þeir einn svona í viðbót. Þeir björguðu þeim. Valgeir lagði upp þriðja markið og Ari skoraði það fjórða. Það er allavega jákvætt fyrir þá, að vera með tvo unga og flotta stráka,“ sagði Davíð. Innslagið má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Valgeir og Ari komu HK til bjargar
Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30 Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. 6. júlí 2020 11:12 Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. 6. júlí 2020 11:00 „Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. 6. júlí 2020 09:30 „Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. 6. júlí 2020 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45 „Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. 1. júlí 2020 11:30 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Sjá meira
„Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30
Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. 6. júlí 2020 11:12
Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. 6. júlí 2020 11:00
„Eins gott að Guðjón komist í liðið því annars biður hann bara um að fá að fara eitthvað annað“ Reynir Leósson, einn spekingur Pepsi Max-deildarinnar, segir að það sé mikilvægt að Guðjón Pétur Lýðsson fái að spila hjá Stjörnunni því annars skipti hann brátt um lið á nýjan leik. 6. júlí 2020 09:30
„Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. 6. júlí 2020 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 4-4 | Fyrstu stig og mörk Gróttu í ótrúlegum leik Grótta skoraði sín fyrstu og náði í sitt fyrsta stig í efstu deild er þeir gerðu 4-4 jafntefli við HK í stórfjörugum leik á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi í dag. Einnig fór eitt rautt spjald á loft. 4. júlí 2020 16:45
„Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Þrátt fyrir að vera aðeins sautján ára er Valgeir Valgeirsson langmikilvægasti leikmaður HK. Þetta segir Davíð Þór Viðarsson. 1. júlí 2020 11:30