Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá, Ronaldo og Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2020 06:00 Messi á strembið kvöld í vændum gegn Atletico Madrid. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Á Stöð 2 Sport verður Pepsi Max Stúkan í umsjá Gumma Ben á dagskrá klukkan 21:15 og að henni lokinni verður Steve Dagskrá. Steve Dagskrá er hlaðvarpsþáttur í umsjón tveggja drengja úr Hafnafirði. Þeir hófu göngu sína fyrir HM 2018 og hafa síðan fjallað um bæði enska og íslenska boltann. Vilhjálmur Freyr, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, heimspekinemi, verða á vellinum í Pepsi Max deildinni í sumar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í sjónvarpi hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Verða þeir með innslög í Pepsi Max Stúkunni og þá munu innslögin einnig rata inn á Vísi. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 eru tveir leikir í beinni dagskrá. Fyrri leikurinn er viðureign Torino og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Gestirnir geta sett mikla pressu á topplið Juventus með sigri en Cristiano Ronaldo og félagar eru sem stendur með fjögurra stiga forystu. Síðari leikur dagsins sem við sýnum er stórleikur Atletico Madrid og Barcelona. Eftir óvænt jafntefli gegn Celta Vigo hafa Börsungar misst toppsætið í hendur Real Madrid-manna og því þurfa Lionel Messi og félagar á sigri að halda. Atletico hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarið og er komið upp í þriðja sæti deildarinnar, vilja þeir tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og munu að venju selja sig dýrt. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við viðureign Genoa og Juventus. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Golf Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Á Stöð 2 Sport verður Pepsi Max Stúkan í umsjá Gumma Ben á dagskrá klukkan 21:15 og að henni lokinni verður Steve Dagskrá. Steve Dagskrá er hlaðvarpsþáttur í umsjón tveggja drengja úr Hafnafirði. Þeir hófu göngu sína fyrir HM 2018 og hafa síðan fjallað um bæði enska og íslenska boltann. Vilhjálmur Freyr, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, heimspekinemi, verða á vellinum í Pepsi Max deildinni í sumar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í sjónvarpi hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Verða þeir með innslög í Pepsi Max Stúkunni og þá munu innslögin einnig rata inn á Vísi. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 eru tveir leikir í beinni dagskrá. Fyrri leikurinn er viðureign Torino og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Gestirnir geta sett mikla pressu á topplið Juventus með sigri en Cristiano Ronaldo og félagar eru sem stendur með fjögurra stiga forystu. Síðari leikur dagsins sem við sýnum er stórleikur Atletico Madrid og Barcelona. Eftir óvænt jafntefli gegn Celta Vigo hafa Börsungar misst toppsætið í hendur Real Madrid-manna og því þurfa Lionel Messi og félagar á sigri að halda. Atletico hefur verið að sækja í sig veðrið undanfarið og er komið upp í þriðja sæti deildarinnar, vilja þeir tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og munu að venju selja sig dýrt. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við viðureign Genoa og Juventus. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Golf Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni