Lífið

Bjarni Ara flutti You'll Never Walk Alone af mikilli innlifun

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hrafnkell og Bjarni Ara fóru vel með lagið vinsæla.
Hrafnkell og Bjarni Ara fóru vel með lagið vinsæla.

Liverpool varð í gær Englandsmeistari í ensku úrvalsdeildinni en félagið vann titilinn síðast árið 1991.

Liverpool er eitt vinsælasta íþróttafélagið hér á landi og halda gríðarlega margir Íslendingar með liðinu.

Þjóðsöngur Liverpool er lagið You'll Never Walk Alone með Gerry & The Pacemakers.

Söngvarinn Bjarni Arason mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun og flutti lagið ásamt gítarleikaranum Hrafnkeli Pálmarssyni og má heyra flutninginn hér að neðan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.