Innlent

Lík fannst í smábátahöfninni

Andri Eysteinsson skrifar
Lögreglustöðin í Keflavík
Lögreglustöðin í Keflavík Vísir/Vilhelm

Lík fannst í smábátahöfninni í Gróf í Keflavík í dag.

Mikill viðbúnaður var við höfnina í dag og greindi Vísir frá því að bæði sjúkrabílar og lögreglubílar hefðu verið kallaðir á vettvang.

Lögregla vildi ekki segja til um hvert tilefni viðbúnaðarins væri en mbl.is hefur það eftir lögreglustjóranum á Suðurnesjum, Ólafi H. Kjartanssyni að lík hafi fundist.

 Málið mun vera rannsakað sem mannslát en frekari upplýsingar liggja ekki fyrir um málið.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×