Akureyri valin fyrir alþjóðlegt íshokkímót – Barcelona mætir Sindri Sverrisson skrifar 19. júní 2020 17:45 SA varð deildarmeistari í vetur en ekki var spiluð úrslitakeppni vegna kórónuveirufaraldursins. mynd/íhí/Elvar Freyr Pálsson Undankeppni Evrópubikars félagsliða í íshokkí karla mun fara fram á Akureyri og í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu, dagana 16.-18. október. Alþjóða íshokkísambandið tilkynnti um þetta í dag. Skautafélag Akureyrar er fulltrúi Íslands í keppninni eftir að hafa orðið deildarmeistari á síðustu leiktíð, en ekki fór fram úrslitakeppni vegna kórónuveirufaraldursins. Evrópubikarnum hefur verið breytt lítillega vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins, en í undankeppninni verður keppt í tveimur fjögurra liða riðlum og komast tvö efstu liðin úr hvorum riðli áfram í riðlakeppnina sem fram fer 13.-15. nóvember. Þar verður keppt í fjórum borgum og kemst eitt lið áfram úr hverjum riðli í lokakeppnina í janúar. Sigurvegari mótsins getur átt von á boði í Meistaradeild Evrópu í íshokkí. Akureyringar munu, ef áætlanir ganga eftir, leika í riðli með íshokkíliði spænska stórveldisins Barcelona, Kaunas frá Litháen og Bat Yam frá Ísrael. Í riðlinum í Sofiu leika lið frá Serbíu, Króatíu, Tyrklandi og Búlgaríu. SA tók einnig þátt í fyrra en tapaði þá öllum þremur leikjum sínum í undankeppninni, en leikið var í Istanbúl í Tyrklandi. Íshokkí Akureyri Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira
Undankeppni Evrópubikars félagsliða í íshokkí karla mun fara fram á Akureyri og í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu, dagana 16.-18. október. Alþjóða íshokkísambandið tilkynnti um þetta í dag. Skautafélag Akureyrar er fulltrúi Íslands í keppninni eftir að hafa orðið deildarmeistari á síðustu leiktíð, en ekki fór fram úrslitakeppni vegna kórónuveirufaraldursins. Evrópubikarnum hefur verið breytt lítillega vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins, en í undankeppninni verður keppt í tveimur fjögurra liða riðlum og komast tvö efstu liðin úr hvorum riðli áfram í riðlakeppnina sem fram fer 13.-15. nóvember. Þar verður keppt í fjórum borgum og kemst eitt lið áfram úr hverjum riðli í lokakeppnina í janúar. Sigurvegari mótsins getur átt von á boði í Meistaradeild Evrópu í íshokkí. Akureyringar munu, ef áætlanir ganga eftir, leika í riðli með íshokkíliði spænska stórveldisins Barcelona, Kaunas frá Litháen og Bat Yam frá Ísrael. Í riðlinum í Sofiu leika lið frá Serbíu, Króatíu, Tyrklandi og Búlgaríu. SA tók einnig þátt í fyrra en tapaði þá öllum þremur leikjum sínum í undankeppninni, en leikið var í Istanbúl í Tyrklandi.
Íshokkí Akureyri Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira