Lífið

Fyrsta stiklan úr þriðju Bill and Ted myndinni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Alex Winter og Keanu Reeves mæta aftur um þrjátíu árum síðar. 
Alex Winter og Keanu Reeves mæta aftur um þrjátíu árum síðar. 

Leikararnir Alex Winter og Keanu Reeves koma fram í þriðju Bill and Ted kvikmyndinni sem kemur í kvikmyndahús síðar í sumar.

Fyrsta myndin kom út árið 1989 og fjallaði hún um vinuna Bill og Ted sem voru á þeim tíma nokkuð ungir. Nýjasta myndin mun eðlilega fjalla um þá tvo sem miðaldra menn.

Mynd númer tvö í seríunni kom út árið 1991 en hér að neðan má sjá tilkynninguna frá þeim félögum.

Þriðja myndin ber heitið Bill and Ted 3: Face the Music og kom út fyrsta stiklan úr myndinni í dag og er hægt að sjá það myndband hér að neðan.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×