Dirk Kuyt tjáir sig um bekkjarsetuna hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2011 10:45 Dirk Kuyt ætlar að sanna sig. Mynd/Nordic Photos/Getty Dirk Kuyt hefur nú tjáð sig um vonbrigðin að missa sæti sitt í byrjunarliði Liverpool en Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur veðjað á það að nota Jordan Henderson frekar en Hollendinginn sem hafði átt fast sæti í Liverpool-liðinu undanfarin ár. Dalglish keypti Jordan Henderson fyrir 20 milljónir punda í sumar og Kuyt hefur aðeins byrjað helming leikja Liverpool-liðsins á þessu tímabili. „Ég er að sjálfsögðu vonsvikinn að vera dottinn út úr liðinu," sagði Dirk Kuyt sem var aftur á bekknum á móti Wolves þrátt fyrir að hafa skorað í deildarbikarleik á móti Brighton í vikunni á undan. „Ég hef frá barnæsku verið alltaf svekktur þegar ég fæ ekki að vera í byrjunarliðinu því ég vil fá að vera með og hjálpa liði mínu sem mest," sagði Kuyt og bætti við: „Þetta gerir mig líka enn ákveðnari í að sanna mig, æfa vel og spila eins vel og ég get þegar ég fæ tækifærið," sagði þessi fyrrum leikmaður Feyenoord sem hefur verið hjá Liverpool síðan 2006. „Það er hörð samkeppni í liðinu sem er frábært fyrir klúbbinn. Það eru komnir margir klassaleikmenn til félagsins og það gera sér allir grein fyrir því að það þarf fleiri en ellefu góða leikmenn til að ná árangri," sagði Kuyt. „Þegar ég kom hingað fyrst þá vorum við með stóran og góðan leikmannahóp en undanfarin tvö tímabiil höfum við ekki haft sömu breidd og fyrstu þrjú árin. Við erum með betra lið í dag og ættum því að hafa metnað og sjálfstraust til að ná árangri á þessu tímabili," sagði hollenski landsliðsmaðurinn. Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Dirk Kuyt hefur nú tjáð sig um vonbrigðin að missa sæti sitt í byrjunarliði Liverpool en Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur veðjað á það að nota Jordan Henderson frekar en Hollendinginn sem hafði átt fast sæti í Liverpool-liðinu undanfarin ár. Dalglish keypti Jordan Henderson fyrir 20 milljónir punda í sumar og Kuyt hefur aðeins byrjað helming leikja Liverpool-liðsins á þessu tímabili. „Ég er að sjálfsögðu vonsvikinn að vera dottinn út úr liðinu," sagði Dirk Kuyt sem var aftur á bekknum á móti Wolves þrátt fyrir að hafa skorað í deildarbikarleik á móti Brighton í vikunni á undan. „Ég hef frá barnæsku verið alltaf svekktur þegar ég fæ ekki að vera í byrjunarliðinu því ég vil fá að vera með og hjálpa liði mínu sem mest," sagði Kuyt og bætti við: „Þetta gerir mig líka enn ákveðnari í að sanna mig, æfa vel og spila eins vel og ég get þegar ég fæ tækifærið," sagði þessi fyrrum leikmaður Feyenoord sem hefur verið hjá Liverpool síðan 2006. „Það er hörð samkeppni í liðinu sem er frábært fyrir klúbbinn. Það eru komnir margir klassaleikmenn til félagsins og það gera sér allir grein fyrir því að það þarf fleiri en ellefu góða leikmenn til að ná árangri," sagði Kuyt. „Þegar ég kom hingað fyrst þá vorum við með stóran og góðan leikmannahóp en undanfarin tvö tímabiil höfum við ekki haft sömu breidd og fyrstu þrjú árin. Við erum með betra lið í dag og ættum því að hafa metnað og sjálfstraust til að ná árangri á þessu tímabili," sagði hollenski landsliðsmaðurinn.
Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira