Gullkynslóð United sögð hafa áhuga á að kaupa félagið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2014 12:15 Vísir/Getty Hin svokallaða '92-kynslóð hjá Manchester United er samkvæmt enska götublaðinu The Sun að gera sig líklega til að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni.David Beckham, Paul Scholes, Phil Neville, Gary Neville, Ryan Giggs og Nicky Butt munu hafa rætt þann möguleika að gera tilboð í félagið með stuðningi fjársterkra aðila í miðausturlöndum. Bandaríska Glazer-fjölskyldan er núverandi eigandi Manchester United og óvíst hvort hún hafi nokkurn áhuga á að selja það. Það hefur gengið hjá ýmsu hjá United í vetur og frammistaða þess undir stjórn David Moyes hefur ekki staðið undir væntingum. Hætt er við því að liðið komist ekki í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. United tapaði fyrir grönnum sínum í Manchester City, 3-0, á þriðjudagskvöld en eftir leikinn gagnrýndu þeir Sholes og Gary Neville frammistöðu United og leikstíl liðsins harkalega í myndveri Sky Sports-sjónvarpsstöðvarinnar. '92-kynslóðin samanstendur af ofangreindum leikmönnum sem slógu í gegn með United á sínum tíma og áttu stóran þátt í velgengni liðsins. Giggs er eini leikmaðurinn sem er enn að spil ameð liðinu en Phil Neville starfar hjá United sem þjálfari. Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður Borðinn til heiðurs Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, fær að hanga áfram þökk sé stuðningsmönnunum sem létu búa hann til. 26. mars 2014 13:45 Man varla eftir því að Man. Utd hafi fengið færi Það var létt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir þægilegan 0-3 sigur á Man. Utd í kvöld. 25. mars 2014 22:11 Moyes: Vorum ekki nógu góðir Martraðartímabil David Moyes í stjórastól Man. Utd hélt áfram í kvöld er liðið tapaði 0-3 á heimavelli gegn erkifjendunum í Man. City. 25. mars 2014 22:16 Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25. mars 2014 17:00 Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26. mars 2014 09:14 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Hin svokallaða '92-kynslóð hjá Manchester United er samkvæmt enska götublaðinu The Sun að gera sig líklega til að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni.David Beckham, Paul Scholes, Phil Neville, Gary Neville, Ryan Giggs og Nicky Butt munu hafa rætt þann möguleika að gera tilboð í félagið með stuðningi fjársterkra aðila í miðausturlöndum. Bandaríska Glazer-fjölskyldan er núverandi eigandi Manchester United og óvíst hvort hún hafi nokkurn áhuga á að selja það. Það hefur gengið hjá ýmsu hjá United í vetur og frammistaða þess undir stjórn David Moyes hefur ekki staðið undir væntingum. Hætt er við því að liðið komist ekki í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. United tapaði fyrir grönnum sínum í Manchester City, 3-0, á þriðjudagskvöld en eftir leikinn gagnrýndu þeir Sholes og Gary Neville frammistöðu United og leikstíl liðsins harkalega í myndveri Sky Sports-sjónvarpsstöðvarinnar. '92-kynslóðin samanstendur af ofangreindum leikmönnum sem slógu í gegn með United á sínum tíma og áttu stóran þátt í velgengni liðsins. Giggs er eini leikmaðurinn sem er enn að spil ameð liðinu en Phil Neville starfar hjá United sem þjálfari.
Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður Borðinn til heiðurs Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, fær að hanga áfram þökk sé stuðningsmönnunum sem létu búa hann til. 26. mars 2014 13:45 Man varla eftir því að Man. Utd hafi fengið færi Það var létt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir þægilegan 0-3 sigur á Man. Utd í kvöld. 25. mars 2014 22:11 Moyes: Vorum ekki nógu góðir Martraðartímabil David Moyes í stjórastól Man. Utd hélt áfram í kvöld er liðið tapaði 0-3 á heimavelli gegn erkifjendunum í Man. City. 25. mars 2014 22:16 Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25. mars 2014 17:00 Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26. mars 2014 09:14 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður Borðinn til heiðurs Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, fær að hanga áfram þökk sé stuðningsmönnunum sem létu búa hann til. 26. mars 2014 13:45
Man varla eftir því að Man. Utd hafi fengið færi Það var létt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir þægilegan 0-3 sigur á Man. Utd í kvöld. 25. mars 2014 22:11
Moyes: Vorum ekki nógu góðir Martraðartímabil David Moyes í stjórastól Man. Utd hélt áfram í kvöld er liðið tapaði 0-3 á heimavelli gegn erkifjendunum í Man. City. 25. mars 2014 22:16
Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25. mars 2014 17:00
Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26. mars 2014 09:14