Leiðandi í breyttum kennsluháttum 13. október 2005 14:32 Eitt af hlutverkum nýs Fjölbrautaskóla á Snæfellsnesi er að vera leiðandi í breyttum kennsluháttum og í nýtingu upplýsingatækni í skólastarfi. Meginmarkmiðið með þessum nýju kennsluháttum er að nám nemendanna verði skilvirkara þannig að þeir nái betri tökum á námsefninuEitt af hlutverkum nýs Fjölbrautaskóla á Snæfellsnesi er að vera leiðandi í breyttum kennsluháttum og í nýtingu upplýsingatækni í skólastarfi. Meginmarkmiðið með þessum nýju kennsluháttum er að nám nemendanna verði skilvirkara þannig að þeir nái betri tökum á námsefninu. "Notaðar verða aðferðir við kennsluna sem rannsóknir hafa sýnt að virka betur en hefðbundnar aðferðir. Þessar aðferðir eiga það sameiginlegt að megináherslan er á að nemendur séu sjálfir virkir í náminu því það hefur sýnt sig að nemendur læra mest þegar þeir þurfa vinna sjálfir í námsefninu og finna lausnir," segir Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólameistari. Upplýsingatæknin verður nýtt á margvíslegan hátt í náminu og fléttast inn í alla þætti skólastarfsins. Verður hún notuð til að skipuleggja námið, vinna flókin verkefni fljótt og vel og til að koma vinnu nemenda á framfæri. "Nám nemendanna fer aðallega fram með verkefnavinnu og vinna nemendur ýmist einstaklingsverkefni eða hópverkefni. Kennslan fer þannig fram að hefðbundnar kennslustundir verða í bland við opna tíma og mun kennari stýra vinnu nemenda og verða þeim til aðstoðar. Kennt verður með aðstoð Angel kennsluumhverfisins og er það notað til að skipuleggja kennsluna og halda utan um allar upplýsingar fyrir hvern áfanga. Verkefnavinnan verður bæði fjölbreytt og skapandi og munu bæði kennarar og nemendur hafa aðgang að margvíslegum tólum og tækjum eins og vefdagbókum og fleiri margmiðlunartólum," segir hún. Sérstakir gestakennarar munu starfa við skólann og munu þeir kenna tiltekna áfanga en fyrirkomulag þeirrar kennslu verður með svolítið öðru sniði en staðbundna kennslan. "Angel kennsluumhverfið er þó líka notað á sama hátt í þeirri kennslu þannig að verkefnaskil og námsmat er með svipuðum hætti. Í stað hefðbundinna kennslustunda og opinna tíma munu gestakennarar koma í skólann tvisvar til þrisvar yfir önnina og hitta nemendur sína og skipuleggja námið með þeim. Að öðru leyti verða gestakennarar í tengslum við nemendur sína í gegnum Angel (tölvupóstur, spjallþræðir) og einnig munu þeir nýta sér annars konar tækni eins og fjarfundabúnað og MSN," segir Guðbjörg. Nám Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Eitt af hlutverkum nýs Fjölbrautaskóla á Snæfellsnesi er að vera leiðandi í breyttum kennsluháttum og í nýtingu upplýsingatækni í skólastarfi. Meginmarkmiðið með þessum nýju kennsluháttum er að nám nemendanna verði skilvirkara þannig að þeir nái betri tökum á námsefninuEitt af hlutverkum nýs Fjölbrautaskóla á Snæfellsnesi er að vera leiðandi í breyttum kennsluháttum og í nýtingu upplýsingatækni í skólastarfi. Meginmarkmiðið með þessum nýju kennsluháttum er að nám nemendanna verði skilvirkara þannig að þeir nái betri tökum á námsefninu. "Notaðar verða aðferðir við kennsluna sem rannsóknir hafa sýnt að virka betur en hefðbundnar aðferðir. Þessar aðferðir eiga það sameiginlegt að megináherslan er á að nemendur séu sjálfir virkir í náminu því það hefur sýnt sig að nemendur læra mest þegar þeir þurfa vinna sjálfir í námsefninu og finna lausnir," segir Guðbjörg Aðalbergsdóttir skólameistari. Upplýsingatæknin verður nýtt á margvíslegan hátt í náminu og fléttast inn í alla þætti skólastarfsins. Verður hún notuð til að skipuleggja námið, vinna flókin verkefni fljótt og vel og til að koma vinnu nemenda á framfæri. "Nám nemendanna fer aðallega fram með verkefnavinnu og vinna nemendur ýmist einstaklingsverkefni eða hópverkefni. Kennslan fer þannig fram að hefðbundnar kennslustundir verða í bland við opna tíma og mun kennari stýra vinnu nemenda og verða þeim til aðstoðar. Kennt verður með aðstoð Angel kennsluumhverfisins og er það notað til að skipuleggja kennsluna og halda utan um allar upplýsingar fyrir hvern áfanga. Verkefnavinnan verður bæði fjölbreytt og skapandi og munu bæði kennarar og nemendur hafa aðgang að margvíslegum tólum og tækjum eins og vefdagbókum og fleiri margmiðlunartólum," segir hún. Sérstakir gestakennarar munu starfa við skólann og munu þeir kenna tiltekna áfanga en fyrirkomulag þeirrar kennslu verður með svolítið öðru sniði en staðbundna kennslan. "Angel kennsluumhverfið er þó líka notað á sama hátt í þeirri kennslu þannig að verkefnaskil og námsmat er með svipuðum hætti. Í stað hefðbundinna kennslustunda og opinna tíma munu gestakennarar koma í skólann tvisvar til þrisvar yfir önnina og hitta nemendur sína og skipuleggja námið með þeim. Að öðru leyti verða gestakennarar í tengslum við nemendur sína í gegnum Angel (tölvupóstur, spjallþræðir) og einnig munu þeir nýta sér annars konar tækni eins og fjarfundabúnað og MSN," segir Guðbjörg.
Nám Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning