Innlent

Herjólfur siglir frá Landeyjarhöfn

Gert er ráð fyrir því að Herjólfur sigli þrjár ferðir milli Eyja og Landeyjahafnar í dag en Brottför frá Eyjum var klukkan  8:00 og svo 11:30 og 15:30.

Brottför frá Landeyjahöfn er núna klukkan 10:00, 13:00 og 19:00. Í tilkynningu frá rekstraraðilum Herjólfs segir þó að aðstæður geti breyst hratt og því eru farþegar beðnir um að fylgjast með fréttum á herjolfur.is




Fleiri fréttir

Sjá meira


×