Foreldrar vilja að börnin fái kornmeti á leikskólum Erla Hlynsdóttir skrifar 18. desember 2011 12:00 Myndin er úr safni. Nokkurrar andstöðu gætir meðal foreldra leikskólabarna á Akureyri vegna þess að hætt verður að gefa börnunum kornmeti í morgunmat en þess í stað fá þau ávexti. Stofnuð hefur verið undirskriftarsíða þar sem þessum breytingum er mótmælt. Um áramótin koma til framkvæmda breytingar á matseðli leikskóla á Akureyri. Samkvæmt tilkynningu frá Akureyrarbæ eru breytingarnar gerðar með tilvísun til leiðbeininga frá Lýðheilsustöð um mikilvægi þess að börn fái fimm skammta af ávöxtum og grænmeti á dag. Samkvæmt niðurstöðum konunar sem gerð var meðal foreldra leikskólabarna í vor kemur fram að meirihluti þeirra er andvígur því að í leikskólunum verði ávaxtastund á morgnana í stað hefðbundins morgunverðar, eða um 70 prósent. Fyrr í þessum mánuði var tilkynnt um fyrirhugaðar breytingar og hefur gætt nokkurrar óánægju með þær meðal foreldra. Þá hefur verið stofnuð undirskriftarsíða gegn breytingunum, og þegar hafa tvö hundruð tuttugu og fimm manns skráð nafn sitt þar. Á síðunni er skorað á bæjarstjórn að endurskoða ákvörðun sína, og verður undirskriftarlistinn afhentur á bæjarskrifstofum Akureyrar þann þrítugasta desember. Forsvarsmenn Akureyrarbæjar hafa boðað til kynningarfundar með foreldrum barna í leikskólum bæjarins á þriðjudag þar sem breytingarnar verða kynntar, auk þess sem bæjarstjóri, varaformaður skólanefndar og fleiri munu sitja fyrir svörum. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Nokkurrar andstöðu gætir meðal foreldra leikskólabarna á Akureyri vegna þess að hætt verður að gefa börnunum kornmeti í morgunmat en þess í stað fá þau ávexti. Stofnuð hefur verið undirskriftarsíða þar sem þessum breytingum er mótmælt. Um áramótin koma til framkvæmda breytingar á matseðli leikskóla á Akureyri. Samkvæmt tilkynningu frá Akureyrarbæ eru breytingarnar gerðar með tilvísun til leiðbeininga frá Lýðheilsustöð um mikilvægi þess að börn fái fimm skammta af ávöxtum og grænmeti á dag. Samkvæmt niðurstöðum konunar sem gerð var meðal foreldra leikskólabarna í vor kemur fram að meirihluti þeirra er andvígur því að í leikskólunum verði ávaxtastund á morgnana í stað hefðbundins morgunverðar, eða um 70 prósent. Fyrr í þessum mánuði var tilkynnt um fyrirhugaðar breytingar og hefur gætt nokkurrar óánægju með þær meðal foreldra. Þá hefur verið stofnuð undirskriftarsíða gegn breytingunum, og þegar hafa tvö hundruð tuttugu og fimm manns skráð nafn sitt þar. Á síðunni er skorað á bæjarstjórn að endurskoða ákvörðun sína, og verður undirskriftarlistinn afhentur á bæjarskrifstofum Akureyrar þann þrítugasta desember. Forsvarsmenn Akureyrarbæjar hafa boðað til kynningarfundar með foreldrum barna í leikskólum bæjarins á þriðjudag þar sem breytingarnar verða kynntar, auk þess sem bæjarstjóri, varaformaður skólanefndar og fleiri munu sitja fyrir svörum.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira