Adele þakkar fyrir sig og birtir nýja mynd Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. maí 2020 16:30 Adele var komin með yfir 3.500.000 like á þessa mynd á örfáum klukkustundum þegar þetta er skrifað. Instagram/Adele Söngkonan Adele birti nýja mynd af sér á Instagram í tilefni af 32 ára afmæli sínu í gær. Myndin hefur vakið mikla athygli þar sem Adele hefur ekki birt myndir af sér á samfélagsmiðlum síðan um síðustu jól. Hún þakkaði í fyrir afmæliskveðjurnar og nýtti einnig tækifærið til þess að þakka heilbrigðisstarfsfólki og viðbragðsaðilum fyrir að hætta lífi sínu til þess að tryggja öryggi annarra. „Þið eruð sannarlega englarnir okkar.“ Adele hefur farið í gegnum töluverðar breytingar síðustu mánuði. Hún skrifaði á Instagram í vetur „Áður grét ég en nú svitna ég.“ Margir aðdáendur hrósa henni í athugasemdum við myndina en Chrissy Teigen skrifaði einfaldlega „Ertu að grínast í mér?“ Adele hélt upp á afmælið heima hjá sér en virðist samt hafa skreytt fyrir utan húsið í tilefni dagsins. Margir bíða spenntir eftir nýrri tónlist frá Adele en nú þegar hefur verið gefið út að ný plata sé væntanleg í september á þessu ári. Þetta verður fjórða plata söngkonunnar, sú fyrsta síðan árið 2015. View this post on Instagram Thank you for the birthday love. I hope you re all staying safe and sane during this crazy time. I d like to thank all of our first responders and essential workers who are keeping us safe while risking their lives! You are truly our angels 2020 okay bye thanks x A post shared by Adele (@adele) on May 5, 2020 at 9:38pm PDT Bretland Hollywood Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira
Söngkonan Adele birti nýja mynd af sér á Instagram í tilefni af 32 ára afmæli sínu í gær. Myndin hefur vakið mikla athygli þar sem Adele hefur ekki birt myndir af sér á samfélagsmiðlum síðan um síðustu jól. Hún þakkaði í fyrir afmæliskveðjurnar og nýtti einnig tækifærið til þess að þakka heilbrigðisstarfsfólki og viðbragðsaðilum fyrir að hætta lífi sínu til þess að tryggja öryggi annarra. „Þið eruð sannarlega englarnir okkar.“ Adele hefur farið í gegnum töluverðar breytingar síðustu mánuði. Hún skrifaði á Instagram í vetur „Áður grét ég en nú svitna ég.“ Margir aðdáendur hrósa henni í athugasemdum við myndina en Chrissy Teigen skrifaði einfaldlega „Ertu að grínast í mér?“ Adele hélt upp á afmælið heima hjá sér en virðist samt hafa skreytt fyrir utan húsið í tilefni dagsins. Margir bíða spenntir eftir nýrri tónlist frá Adele en nú þegar hefur verið gefið út að ný plata sé væntanleg í september á þessu ári. Þetta verður fjórða plata söngkonunnar, sú fyrsta síðan árið 2015. View this post on Instagram Thank you for the birthday love. I hope you re all staying safe and sane during this crazy time. I d like to thank all of our first responders and essential workers who are keeping us safe while risking their lives! You are truly our angels 2020 okay bye thanks x A post shared by Adele (@adele) on May 5, 2020 at 9:38pm PDT
Bretland Hollywood Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sjá meira