Adele þakkar fyrir sig og birtir nýja mynd Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. maí 2020 16:30 Adele var komin með yfir 3.500.000 like á þessa mynd á örfáum klukkustundum þegar þetta er skrifað. Instagram/Adele Söngkonan Adele birti nýja mynd af sér á Instagram í tilefni af 32 ára afmæli sínu í gær. Myndin hefur vakið mikla athygli þar sem Adele hefur ekki birt myndir af sér á samfélagsmiðlum síðan um síðustu jól. Hún þakkaði í fyrir afmæliskveðjurnar og nýtti einnig tækifærið til þess að þakka heilbrigðisstarfsfólki og viðbragðsaðilum fyrir að hætta lífi sínu til þess að tryggja öryggi annarra. „Þið eruð sannarlega englarnir okkar.“ Adele hefur farið í gegnum töluverðar breytingar síðustu mánuði. Hún skrifaði á Instagram í vetur „Áður grét ég en nú svitna ég.“ Margir aðdáendur hrósa henni í athugasemdum við myndina en Chrissy Teigen skrifaði einfaldlega „Ertu að grínast í mér?“ Adele hélt upp á afmælið heima hjá sér en virðist samt hafa skreytt fyrir utan húsið í tilefni dagsins. Margir bíða spenntir eftir nýrri tónlist frá Adele en nú þegar hefur verið gefið út að ný plata sé væntanleg í september á þessu ári. Þetta verður fjórða plata söngkonunnar, sú fyrsta síðan árið 2015. View this post on Instagram Thank you for the birthday love. I hope you re all staying safe and sane during this crazy time. I d like to thank all of our first responders and essential workers who are keeping us safe while risking their lives! You are truly our angels 2020 okay bye thanks x A post shared by Adele (@adele) on May 5, 2020 at 9:38pm PDT Bretland Hollywood Mest lesið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira
Söngkonan Adele birti nýja mynd af sér á Instagram í tilefni af 32 ára afmæli sínu í gær. Myndin hefur vakið mikla athygli þar sem Adele hefur ekki birt myndir af sér á samfélagsmiðlum síðan um síðustu jól. Hún þakkaði í fyrir afmæliskveðjurnar og nýtti einnig tækifærið til þess að þakka heilbrigðisstarfsfólki og viðbragðsaðilum fyrir að hætta lífi sínu til þess að tryggja öryggi annarra. „Þið eruð sannarlega englarnir okkar.“ Adele hefur farið í gegnum töluverðar breytingar síðustu mánuði. Hún skrifaði á Instagram í vetur „Áður grét ég en nú svitna ég.“ Margir aðdáendur hrósa henni í athugasemdum við myndina en Chrissy Teigen skrifaði einfaldlega „Ertu að grínast í mér?“ Adele hélt upp á afmælið heima hjá sér en virðist samt hafa skreytt fyrir utan húsið í tilefni dagsins. Margir bíða spenntir eftir nýrri tónlist frá Adele en nú þegar hefur verið gefið út að ný plata sé væntanleg í september á þessu ári. Þetta verður fjórða plata söngkonunnar, sú fyrsta síðan árið 2015. View this post on Instagram Thank you for the birthday love. I hope you re all staying safe and sane during this crazy time. I d like to thank all of our first responders and essential workers who are keeping us safe while risking their lives! You are truly our angels 2020 okay bye thanks x A post shared by Adele (@adele) on May 5, 2020 at 9:38pm PDT
Bretland Hollywood Mest lesið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Sjá meira