Stjörnum prýtt massamyndband DJ MuscleBoy Stefán Árni Pálsson skrifar 18. október 2019 16:45 Rándýrt tónlistarmyndband sem Hannes Þór Halldórsson leikstýrir. Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ MuscleBoy gaf í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club og má segja að myndbandið sé af dýrari gerðinni. Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði myndbandinu og koma þar fram margar stórstjörnur hér á landi. Þeir sem koma meðal annars fram í myndbandinu eru Björn Hlynur Haraldsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Magg Bess, Sveppi, Hafþór Júlíus Björnsson, Ívar Guðmundsson, Arnar Grant, Auðunn Blöndal, Óli Geir og nánast allir Íslendingar sem tengjast vaxtarræktar og fitness bransanum. Við gerð myndbandsins var Mjölni breytt í risastóran vöðvaklúbb og yfir 80 manns tóku þátt í því. Muscleboy fær stórsöngvarann Sverri Bergmann með sér í lið, en hann söng einmitt líka í laginu Summerbody sem kom út í sumar. Svo virðist sem meðlimir í Muscle Club safni saman öllum þeim sem eru í yfirþyngd og drekki sjeik sem búinn er til úr þeim. Sverrir Þór Sverrisson verður fyrir barðinu á blandaranum í myndbandinu og virðist sem svo að nokkrir yfir kjörþyngd séu týndur og leikur Björn Hlynur lögreglumann í myndbandinu sem leitar að þeim. Hér að neðan má sjá útkomuna. Tónlist Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ MuscleBoy gaf í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club og má segja að myndbandið sé af dýrari gerðinni. Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði myndbandinu og koma þar fram margar stórstjörnur hér á landi. Þeir sem koma meðal annars fram í myndbandinu eru Björn Hlynur Haraldsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Magg Bess, Sveppi, Hafþór Júlíus Björnsson, Ívar Guðmundsson, Arnar Grant, Auðunn Blöndal, Óli Geir og nánast allir Íslendingar sem tengjast vaxtarræktar og fitness bransanum. Við gerð myndbandsins var Mjölni breytt í risastóran vöðvaklúbb og yfir 80 manns tóku þátt í því. Muscleboy fær stórsöngvarann Sverri Bergmann með sér í lið, en hann söng einmitt líka í laginu Summerbody sem kom út í sumar. Svo virðist sem meðlimir í Muscle Club safni saman öllum þeim sem eru í yfirþyngd og drekki sjeik sem búinn er til úr þeim. Sverrir Þór Sverrisson verður fyrir barðinu á blandaranum í myndbandinu og virðist sem svo að nokkrir yfir kjörþyngd séu týndur og leikur Björn Hlynur lögreglumann í myndbandinu sem leitar að þeim. Hér að neðan má sjá útkomuna.
Tónlist Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira