Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Stefán Árni Pálsson skrifar 3. desember 2019 20:00 Drake hefur gert nokkuð fína hluti á Spotify. vísir/getty Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Um er að ræða lög sem hafa verið í spilun á Spotify frá árinu 2010. Lög Drake hafa verið spiluð 28 milljarð sinnum á veitunni á þessum tíma en lagið bara lagið One Dance var streymt 1,7 milljarð sinnum. Vinsælasta lag ársins 2019 var Senorita með þeim Shawn Mendes and Camila Cabello en lagið hefur verið spilað milljarð sinnum og í öðru sæti er Bad Guy með Billie Eilish sem er með 990 milljón spilanir.BBC greinir frá þessu en hér að neðan má lesa yfir nokkra áhugaverða lista frá þessum áratugi: Sá listamaður sem er með flestar spilanir á áratuginum1) Drake 2) Ed Sheeran 3) Post Malone 4) Ariana Grande 5) Eminem Lögin með flestar spilanir á Spotify á áratuginum1) Shape Of You - Ed Sheeran 2) One Dance - Drake 3) Rockstar - Post Malone 4) Closer - The Chainsmokers 5) Thinking Out Loud - Ed Sheeran Þeir listamenn sem eiga flestar spilanir á áratuginum1) Post Malone 2) Billie Eilish 3) Ariana Grande 4) Ed Sheeran 5) Bad Bunny Mest spiluðu lög ársins 20191) Senorita - Camila Cabello and Shawn Mendes 2) Bad Guy - Billie Eilish 3) Sunflower - Post Malone 4) 7 Rings - Ariana Grande 5) Old Town Road - Lil Nas X Vinsælustu plöturnar á Spotify árið 20191) When We All Fall Asleep, Where Do We Go? - Billie Eilish 2) Hollywood's Bleeding - Post Malone 3) Thank U, Next - Ariana Grande 4) No. 6 Collaborations Project - Ed Sheeran 5) Shawn Mendes - Shawn Mendes Fréttir ársins 2019 Tónlist Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Um er að ræða lög sem hafa verið í spilun á Spotify frá árinu 2010. Lög Drake hafa verið spiluð 28 milljarð sinnum á veitunni á þessum tíma en lagið bara lagið One Dance var streymt 1,7 milljarð sinnum. Vinsælasta lag ársins 2019 var Senorita með þeim Shawn Mendes and Camila Cabello en lagið hefur verið spilað milljarð sinnum og í öðru sæti er Bad Guy með Billie Eilish sem er með 990 milljón spilanir.BBC greinir frá þessu en hér að neðan má lesa yfir nokkra áhugaverða lista frá þessum áratugi: Sá listamaður sem er með flestar spilanir á áratuginum1) Drake 2) Ed Sheeran 3) Post Malone 4) Ariana Grande 5) Eminem Lögin með flestar spilanir á Spotify á áratuginum1) Shape Of You - Ed Sheeran 2) One Dance - Drake 3) Rockstar - Post Malone 4) Closer - The Chainsmokers 5) Thinking Out Loud - Ed Sheeran Þeir listamenn sem eiga flestar spilanir á áratuginum1) Post Malone 2) Billie Eilish 3) Ariana Grande 4) Ed Sheeran 5) Bad Bunny Mest spiluðu lög ársins 20191) Senorita - Camila Cabello and Shawn Mendes 2) Bad Guy - Billie Eilish 3) Sunflower - Post Malone 4) 7 Rings - Ariana Grande 5) Old Town Road - Lil Nas X Vinsælustu plöturnar á Spotify árið 20191) When We All Fall Asleep, Where Do We Go? - Billie Eilish 2) Hollywood's Bleeding - Post Malone 3) Thank U, Next - Ariana Grande 4) No. 6 Collaborations Project - Ed Sheeran 5) Shawn Mendes - Shawn Mendes
Fréttir ársins 2019 Tónlist Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira