Marsspá Siggu Kling - Ljónið: Átt eftir að upplifa spennandi ævintýri Sigga Kling skrifar 1. mars 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, stundur ertu bara of stór persónuleiki fyrir Alheiminn, þú ert týpan sem maður gleymir aldrei, sama hversu mikið sem mann langar það stundum því, þú ert mikill áhrifavaldur og að sama skapi ertu líka þinn sterkasti áhrifavaldur. Þú einn berð ábyrgðina á því hvernig og hvað er að gerast í lífi þínu, sérstaklega hvernig þú tekur því sem fyrir þig kemur. Það er búið að vera svona 6 á Richter jarðskjálfti í kringum þig, en það hefur í raun og veru ekkert skemmst, svo taktu þessu ekki of alvarlega. Þú átt að sjálfsögðu eftir að upplifa spennandi ævintýri og gera stórbrotna hluti í lífinu, en taktu bara eitt skref í einu, því þegar svo mögnuð persóna eins og þú nær rétta jafnvæginu þá flýgur enginn eins fallega. Fólk þyrstir í athygli þína, óvenjulegasta fólk dýrkar þig og dáir og þér finnst stundum erfitt að standa undir þessu, því að sjálfsögðu ertu mannlegt Ljón og þessi ofurviðkvæma sál sem er að læra að kynnast sér betur og betur með hverju augnabliki sem líður. Það er mikil frjósemi í kring, bæði í hugmyndum og svo af þeim í framkvæmdum sem koma í kjölfarið og ástarguðinn Amor er að skjóta örvum og frjósemi myndast líka í barnaláni. Ef það er eitthvað sem þú vilt ekki horfast í augu við, þá getur verið gott að bara bíða af sér storminn, því að þegar lægir verður allt svo ferskt, stillt og skýrt og þú andar að þér nýju súrefni og súrefni er það mikilvægasta sem til er í heiminum. Þegar að þessu tímabili kemur þá hefur þú það á tilfinnunni að þú hafir eitthvað svo mikilvægt fram að færa og þar hefurðu svo sannarlega rétt fyrir þér, því heimurinn þarf á þér að halda, og lífið er að gefa þér dásamleg tækifæri sem eru eins og vindurinn, koma og fara, svo þú þarft að vera á verði, hafa skýra hugsun og segja bara já.Knús og kossar, þín Sigga KlingFræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, stundur ertu bara of stór persónuleiki fyrir Alheiminn, þú ert týpan sem maður gleymir aldrei, sama hversu mikið sem mann langar það stundum því, þú ert mikill áhrifavaldur og að sama skapi ertu líka þinn sterkasti áhrifavaldur. Þú einn berð ábyrgðina á því hvernig og hvað er að gerast í lífi þínu, sérstaklega hvernig þú tekur því sem fyrir þig kemur. Það er búið að vera svona 6 á Richter jarðskjálfti í kringum þig, en það hefur í raun og veru ekkert skemmst, svo taktu þessu ekki of alvarlega. Þú átt að sjálfsögðu eftir að upplifa spennandi ævintýri og gera stórbrotna hluti í lífinu, en taktu bara eitt skref í einu, því þegar svo mögnuð persóna eins og þú nær rétta jafnvæginu þá flýgur enginn eins fallega. Fólk þyrstir í athygli þína, óvenjulegasta fólk dýrkar þig og dáir og þér finnst stundum erfitt að standa undir þessu, því að sjálfsögðu ertu mannlegt Ljón og þessi ofurviðkvæma sál sem er að læra að kynnast sér betur og betur með hverju augnabliki sem líður. Það er mikil frjósemi í kring, bæði í hugmyndum og svo af þeim í framkvæmdum sem koma í kjölfarið og ástarguðinn Amor er að skjóta örvum og frjósemi myndast líka í barnaláni. Ef það er eitthvað sem þú vilt ekki horfast í augu við, þá getur verið gott að bara bíða af sér storminn, því að þegar lægir verður allt svo ferskt, stillt og skýrt og þú andar að þér nýju súrefni og súrefni er það mikilvægasta sem til er í heiminum. Þegar að þessu tímabili kemur þá hefur þú það á tilfinnunni að þú hafir eitthvað svo mikilvægt fram að færa og þar hefurðu svo sannarlega rétt fyrir þér, því heimurinn þarf á þér að halda, og lífið er að gefa þér dásamleg tækifæri sem eru eins og vindurinn, koma og fara, svo þú þarft að vera á verði, hafa skýra hugsun og segja bara já.Knús og kossar, þín Sigga KlingFræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira