Lizzo skarar fram úr Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. nóvember 2019 11:00 Lizzo heitir réttu nafni Melissa Jefferson og er 31 árs Getty/Matthew Baker Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna. Hlaut hún alls átta tilnefningar en Billie Eilish og Lil Nas X fylgdu henni fast á eftir með sex tilnefningar hvort. Grammy verðlaunin eru ein þekktustu tónlistarverðlaun í heimi. Verðlaunahátíðin verður haldin þann 26. janúar næstkomandi. Lizzo er tilnefnd í öllum stærstu flokkum hátíðarinnar. Hlaut hún meðal annars tilnefningu fyrir upptöku ársins, plötu ársins, lag ársins, besti nýliðinn og besti flutningurinn. Lizzo varð ekki vinsæl strax í upphafi ferilsins en lög eins og Truth Hurts, Juice og Good as hell hafa nú komið henni á toppinn. Lizzo heitir réttu nafni Melissa Jefferson og er 31 árs. Platan hennar Cuz I Love You sem kom út í apríl er hennar þriðja plata. Juice var fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard R&B listann. Truth Hurts var síðan fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard Hot 100 listann. Lagið kom út í september árið 2017 en fékk mikla athygli eftir að það heyrðist í Netflix myndinni Someone Great. Tveir Íslendingar hlutu tilnefningu í þetta skiptið. Anna Þorvaldsdóttir er tilnefnd fyrir bestu upptöku á klassískri tónlist fyrir plötuna Aequa. Eins og kom fram á Vísi í gær er Hildur Guðnadóttir tónskáld tilnefnd fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Hildur er tilnefnd í flokki tónlistar í sjónrænum miðlum sem er tónlist kvikmynda, sjónvarpsþátta og tölvuleikja. Upptaka ársins HEY, MA - Bon Iver BAD GUY - Billie Eilish 7 RINGS - Ariana Grande HARD PLACE - H.E.R. TALK - Khalid OLD TOWN ROAD - Lil Nas X og Billy Ray Cyrus TRUTH HURTS - Lizzo SUNFLOWER - Post Malone og Swae Lee Plata ársins I,I - Bon Iver NORMAN F***ING ROCKWELL! - Lana Del Rey WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO? - Billie Eilish THANK U, NEXT - Ariana Grande I USED TO KNOW HER - H.E.R. 7 - Lil Nas X CUZ I LOVE YOU (DELUXE) – Lizzo FATHER OF THE BRIDE - Vampire Weekend Lag ársins ALWAYS REMEMBER US THIS WAY – Lady GagaHöfundar: Natalie Hemby, Lady Gaga, Hillary Lindsey og Lori McKenna BAD GUY – Billie EilishHöfundar: Billie Eilish O'Connell og Finneas O'Connell BRING MY FLOWERS NOW - Tanya TuckerHöfundar: Brandi Carlile, Phil Hanseroth, Tim Hanseroth og Tanya TuckerHARD PLACE – H.E.R.Höfundar: Ruby Amanfu, Sam Ashworth, D. Arcelious Harris, H.E.R. og Rodney JerkinsLOVER - Taylor SwiftHöfundur: Taylor SwiftNORMAN F***ING ROCKWELL – Lana DelRey Höfundar: Jack Antonoff og Lana Del ReySOMEONE YOU LOVED – Lewis CapaldiHöfundar: Tom Barnes, Lewis Capaldi, Pete Kelleher, Benjamin Kohn og Sam RomanTRUTH HURTS – LizzoHöfundar: Steven Cheung, Eric Frederic, Melissa Jefferson og Jesse Saint John Besti nýliðinn BLACK PUMAS BILLIE EILISH LIL NAS X LIZZO MAGGIE ROGERS ROSALÍA TANK AND THE BANGAS YOLA Tilnefnt er í 84 flokkum og hér má nálgast allar Grammy-tilefningarnar í ár. Einnig má sjá tilnefningar tilkynntar í myndbandinu hér að neðan. Grammy Menning Tengdar fréttir Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 20. nóvember 2019 18:02 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna. Hlaut hún alls átta tilnefningar en Billie Eilish og Lil Nas X fylgdu henni fast á eftir með sex tilnefningar hvort. Grammy verðlaunin eru ein þekktustu tónlistarverðlaun í heimi. Verðlaunahátíðin verður haldin þann 26. janúar næstkomandi. Lizzo er tilnefnd í öllum stærstu flokkum hátíðarinnar. Hlaut hún meðal annars tilnefningu fyrir upptöku ársins, plötu ársins, lag ársins, besti nýliðinn og besti flutningurinn. Lizzo varð ekki vinsæl strax í upphafi ferilsins en lög eins og Truth Hurts, Juice og Good as hell hafa nú komið henni á toppinn. Lizzo heitir réttu nafni Melissa Jefferson og er 31 árs. Platan hennar Cuz I Love You sem kom út í apríl er hennar þriðja plata. Juice var fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard R&B listann. Truth Hurts var síðan fyrsta lagið hennar sem komst á Billboard Hot 100 listann. Lagið kom út í september árið 2017 en fékk mikla athygli eftir að það heyrðist í Netflix myndinni Someone Great. Tveir Íslendingar hlutu tilnefningu í þetta skiptið. Anna Þorvaldsdóttir er tilnefnd fyrir bestu upptöku á klassískri tónlist fyrir plötuna Aequa. Eins og kom fram á Vísi í gær er Hildur Guðnadóttir tónskáld tilnefnd fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Hildur er tilnefnd í flokki tónlistar í sjónrænum miðlum sem er tónlist kvikmynda, sjónvarpsþátta og tölvuleikja. Upptaka ársins HEY, MA - Bon Iver BAD GUY - Billie Eilish 7 RINGS - Ariana Grande HARD PLACE - H.E.R. TALK - Khalid OLD TOWN ROAD - Lil Nas X og Billy Ray Cyrus TRUTH HURTS - Lizzo SUNFLOWER - Post Malone og Swae Lee Plata ársins I,I - Bon Iver NORMAN F***ING ROCKWELL! - Lana Del Rey WHEN WE ALL FALL ASLEEP, WHERE DO WE GO? - Billie Eilish THANK U, NEXT - Ariana Grande I USED TO KNOW HER - H.E.R. 7 - Lil Nas X CUZ I LOVE YOU (DELUXE) – Lizzo FATHER OF THE BRIDE - Vampire Weekend Lag ársins ALWAYS REMEMBER US THIS WAY – Lady GagaHöfundar: Natalie Hemby, Lady Gaga, Hillary Lindsey og Lori McKenna BAD GUY – Billie EilishHöfundar: Billie Eilish O'Connell og Finneas O'Connell BRING MY FLOWERS NOW - Tanya TuckerHöfundar: Brandi Carlile, Phil Hanseroth, Tim Hanseroth og Tanya TuckerHARD PLACE – H.E.R.Höfundar: Ruby Amanfu, Sam Ashworth, D. Arcelious Harris, H.E.R. og Rodney JerkinsLOVER - Taylor SwiftHöfundur: Taylor SwiftNORMAN F***ING ROCKWELL – Lana DelRey Höfundar: Jack Antonoff og Lana Del ReySOMEONE YOU LOVED – Lewis CapaldiHöfundar: Tom Barnes, Lewis Capaldi, Pete Kelleher, Benjamin Kohn og Sam RomanTRUTH HURTS – LizzoHöfundar: Steven Cheung, Eric Frederic, Melissa Jefferson og Jesse Saint John Besti nýliðinn BLACK PUMAS BILLIE EILISH LIL NAS X LIZZO MAGGIE ROGERS ROSALÍA TANK AND THE BANGAS YOLA Tilnefnt er í 84 flokkum og hér má nálgast allar Grammy-tilefningarnar í ár. Einnig má sjá tilnefningar tilkynntar í myndbandinu hér að neðan.
Grammy Menning Tengdar fréttir Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 20. nóvember 2019 18:02 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í dag tilnefningu til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. 20. nóvember 2019 18:02