Parið hefur verið saman um nokkurt skeið og má leiða líkur að þau ætli að búa sér heimili saman. Íbúðirnar eru báðar þriggja herbergja og stórglæsilegar en Einar selur íbúð sína í Stórakrika í Mosfellsbæ og Milla Ósk í Skálagerði í Reykjavík.
Hér að neðan má sjá myndir af íbúðunum.







