Ágústspá Siggu Kling - Ljónið: Þú ert á ótrúlega merkilegum tíma Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert á ótrúlega merkilegum tíma, enda áttu afmæli á þessu tímabili, svo til hamingju með það. Það hafa margar orrustur verið háðar og þér finnst ekki þú hafir sigrað þær allar, en þú lærir ekkert af sigrunum einum saman því ósigrarnir færa þér mátt og reynslu en þá þarftu líka að læra af þeim. Ef að lífið væri taflborð þá ert þú kóngurinn og í þeirri stöðu þarftu samt á öllum hinum taflmönnunum að halda, svo myndaðu samstöðu vegna þess að með því að vinna með öðrum verður það sem þú óskar þér að veruleika. Þú vinnur traust ókunnungs fólks svo auðveldlega og heillar þá sem þú vilt heilla upp úr skónum, og núna þarftu að nota sjarmann þinn til þess að lagfæra, endurskipuleggja og einfalda lífið því þá líður þér sem best. Sparaðu stóru orðin og þú þarft ekki að láta allan heiminn vita hvað þér finnst, notaðu kærleikann því hann er alltaf sterkasta sverðið. Styrkur þinn felst í þeim hæfileika að gefa frá þér gleði og von, gerðu það óspart því öll orð og gjörðir þínar mæta þér aftur, það kallast Karma. Þér finnst svo oft þig vanti orku, að þú sért kraftlaus og tíminn sé svo endalaut að líða, en orka gefur orku, svo byrjaðu á einhverju því það er alltaf upphafið, þú verður svo stolt manneskja þegar þú sérð útkomu og stoltinu fylgir enn meiri útkoma. Þú ríst uppúr því að láta annarra manna álit verða þína skoðun og hrindir frá þér erfiðleikunum eins og regnjakki hrindir frá sér vatni, finnur þú verður auðmjúkur og langar til að faðma að þér fólk, láttu það bara eftir þér því í hverju faðmlagi fylgir heilun, en það þarf að vara í sjö sekúndur til þess að það sé fullkomið. Þetta sagði hún Dorrit Moussaief mér og ég hef sannreynt þetta. Þetta er magnaður tími sem gerir merkilega hluti, það eina sem þú þarft að gera er að vera í hringiðunni. Kossar og knús, Sigga KlingLjón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Sprakk út þegar 45 milljónir sáu skets um fullkominn eiginmann Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, þú ert á ótrúlega merkilegum tíma, enda áttu afmæli á þessu tímabili, svo til hamingju með það. Það hafa margar orrustur verið háðar og þér finnst ekki þú hafir sigrað þær allar, en þú lærir ekkert af sigrunum einum saman því ósigrarnir færa þér mátt og reynslu en þá þarftu líka að læra af þeim. Ef að lífið væri taflborð þá ert þú kóngurinn og í þeirri stöðu þarftu samt á öllum hinum taflmönnunum að halda, svo myndaðu samstöðu vegna þess að með því að vinna með öðrum verður það sem þú óskar þér að veruleika. Þú vinnur traust ókunnungs fólks svo auðveldlega og heillar þá sem þú vilt heilla upp úr skónum, og núna þarftu að nota sjarmann þinn til þess að lagfæra, endurskipuleggja og einfalda lífið því þá líður þér sem best. Sparaðu stóru orðin og þú þarft ekki að láta allan heiminn vita hvað þér finnst, notaðu kærleikann því hann er alltaf sterkasta sverðið. Styrkur þinn felst í þeim hæfileika að gefa frá þér gleði og von, gerðu það óspart því öll orð og gjörðir þínar mæta þér aftur, það kallast Karma. Þér finnst svo oft þig vanti orku, að þú sért kraftlaus og tíminn sé svo endalaut að líða, en orka gefur orku, svo byrjaðu á einhverju því það er alltaf upphafið, þú verður svo stolt manneskja þegar þú sérð útkomu og stoltinu fylgir enn meiri útkoma. Þú ríst uppúr því að láta annarra manna álit verða þína skoðun og hrindir frá þér erfiðleikunum eins og regnjakki hrindir frá sér vatni, finnur þú verður auðmjúkur og langar til að faðma að þér fólk, láttu það bara eftir þér því í hverju faðmlagi fylgir heilun, en það þarf að vara í sjö sekúndur til þess að það sé fullkomið. Þetta sagði hún Dorrit Moussaief mér og ég hef sannreynt þetta. Þetta er magnaður tími sem gerir merkilega hluti, það eina sem þú þarft að gera er að vera í hringiðunni. Kossar og knús, Sigga KlingLjón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Sprakk út þegar 45 milljónir sáu skets um fullkominn eiginmann Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira