Ágústspá Siggu Kling - Ljónið: Þú ert á ótrúlega merkilegum tíma Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert á ótrúlega merkilegum tíma, enda áttu afmæli á þessu tímabili, svo til hamingju með það. Það hafa margar orrustur verið háðar og þér finnst ekki þú hafir sigrað þær allar, en þú lærir ekkert af sigrunum einum saman því ósigrarnir færa þér mátt og reynslu en þá þarftu líka að læra af þeim. Ef að lífið væri taflborð þá ert þú kóngurinn og í þeirri stöðu þarftu samt á öllum hinum taflmönnunum að halda, svo myndaðu samstöðu vegna þess að með því að vinna með öðrum verður það sem þú óskar þér að veruleika. Þú vinnur traust ókunnungs fólks svo auðveldlega og heillar þá sem þú vilt heilla upp úr skónum, og núna þarftu að nota sjarmann þinn til þess að lagfæra, endurskipuleggja og einfalda lífið því þá líður þér sem best. Sparaðu stóru orðin og þú þarft ekki að láta allan heiminn vita hvað þér finnst, notaðu kærleikann því hann er alltaf sterkasta sverðið. Styrkur þinn felst í þeim hæfileika að gefa frá þér gleði og von, gerðu það óspart því öll orð og gjörðir þínar mæta þér aftur, það kallast Karma. Þér finnst svo oft þig vanti orku, að þú sért kraftlaus og tíminn sé svo endalaut að líða, en orka gefur orku, svo byrjaðu á einhverju því það er alltaf upphafið, þú verður svo stolt manneskja þegar þú sérð útkomu og stoltinu fylgir enn meiri útkoma. Þú ríst uppúr því að láta annarra manna álit verða þína skoðun og hrindir frá þér erfiðleikunum eins og regnjakki hrindir frá sér vatni, finnur þú verður auðmjúkur og langar til að faðma að þér fólk, láttu það bara eftir þér því í hverju faðmlagi fylgir heilun, en það þarf að vara í sjö sekúndur til þess að það sé fullkomið. Þetta sagði hún Dorrit Moussaief mér og ég hef sannreynt þetta. Þetta er magnaður tími sem gerir merkilega hluti, það eina sem þú þarft að gera er að vera í hringiðunni. Kossar og knús, Sigga KlingLjón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, þú ert á ótrúlega merkilegum tíma, enda áttu afmæli á þessu tímabili, svo til hamingju með það. Það hafa margar orrustur verið háðar og þér finnst ekki þú hafir sigrað þær allar, en þú lærir ekkert af sigrunum einum saman því ósigrarnir færa þér mátt og reynslu en þá þarftu líka að læra af þeim. Ef að lífið væri taflborð þá ert þú kóngurinn og í þeirri stöðu þarftu samt á öllum hinum taflmönnunum að halda, svo myndaðu samstöðu vegna þess að með því að vinna með öðrum verður það sem þú óskar þér að veruleika. Þú vinnur traust ókunnungs fólks svo auðveldlega og heillar þá sem þú vilt heilla upp úr skónum, og núna þarftu að nota sjarmann þinn til þess að lagfæra, endurskipuleggja og einfalda lífið því þá líður þér sem best. Sparaðu stóru orðin og þú þarft ekki að láta allan heiminn vita hvað þér finnst, notaðu kærleikann því hann er alltaf sterkasta sverðið. Styrkur þinn felst í þeim hæfileika að gefa frá þér gleði og von, gerðu það óspart því öll orð og gjörðir þínar mæta þér aftur, það kallast Karma. Þér finnst svo oft þig vanti orku, að þú sért kraftlaus og tíminn sé svo endalaut að líða, en orka gefur orku, svo byrjaðu á einhverju því það er alltaf upphafið, þú verður svo stolt manneskja þegar þú sérð útkomu og stoltinu fylgir enn meiri útkoma. Þú ríst uppúr því að láta annarra manna álit verða þína skoðun og hrindir frá þér erfiðleikunum eins og regnjakki hrindir frá sér vatni, finnur þú verður auðmjúkur og langar til að faðma að þér fólk, láttu það bara eftir þér því í hverju faðmlagi fylgir heilun, en það þarf að vara í sjö sekúndur til þess að það sé fullkomið. Þetta sagði hún Dorrit Moussaief mér og ég hef sannreynt þetta. Þetta er magnaður tími sem gerir merkilega hluti, það eina sem þú þarft að gera er að vera í hringiðunni. Kossar og knús, Sigga KlingLjón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Sjá meira