Föstudagsplaylisti Finnboga Arnar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 15. febrúar 2019 14:46 Finnbogi Örn Einarsson fremstur í Great Grief flokki. Gunnar Ingi Jones Finnbogi Örn Einarsson er framtakssamur ungur þungarokksfrömuður. Hann er gítarleikari sveitarinnar Une Misére sem nýlega skrifaði undir samning við Nuclear Blast útgáfurisann, ásamt því að vera vókalisti síðharðkjarnasveitarinnar Great Grief. Great Grief gáfu einmitt út sína aðra plötu á dögunum, Love, Lust and Greed, hjá bandarísku útgáfunni No Sleep Records. Í vikunni var svo tilkynnt að þeir myndu koma fram á hinni margrómuðu Roadburn-hátíð í Tilburg í Hollandi. Útgáfu plötunnar verður fagnað með tónleikum á laugardaginn eftir viku, en þar koma einnig fram Elli Grill, Grit Teeth og DJ Dóra Júlía. „Ætlunin með þessum lista er að reyna að troða gjörsamlega öllu sem ég gæti hugsað mér að hlusta á einn með sjálfum mér í einn 20 laga kassa,“ útskýrir Finnbogi, og segir að mörgu hafi þurft að fórna, „eins og allri kántrítónlistinni sem ég hlusta á, og mikið af pólítíska hardcorinu sem ég elska.“ Einhver laganna eru eftir listafólk sem Finnbogi deilir sviði með á næstu misserum, eins og áðurnefndur Elli Grill og Grit Teeth, ásamt Lingua Ignota. Svo eru lögin með Gay For Johnny Depp, Author & Punisher og Billie Eilish á listanum „slagarar sem gætu látið fólki líða vel,“ eins og Finnbogi orðar það. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Finnbogi Örn Einarsson er framtakssamur ungur þungarokksfrömuður. Hann er gítarleikari sveitarinnar Une Misére sem nýlega skrifaði undir samning við Nuclear Blast útgáfurisann, ásamt því að vera vókalisti síðharðkjarnasveitarinnar Great Grief. Great Grief gáfu einmitt út sína aðra plötu á dögunum, Love, Lust and Greed, hjá bandarísku útgáfunni No Sleep Records. Í vikunni var svo tilkynnt að þeir myndu koma fram á hinni margrómuðu Roadburn-hátíð í Tilburg í Hollandi. Útgáfu plötunnar verður fagnað með tónleikum á laugardaginn eftir viku, en þar koma einnig fram Elli Grill, Grit Teeth og DJ Dóra Júlía. „Ætlunin með þessum lista er að reyna að troða gjörsamlega öllu sem ég gæti hugsað mér að hlusta á einn með sjálfum mér í einn 20 laga kassa,“ útskýrir Finnbogi, og segir að mörgu hafi þurft að fórna, „eins og allri kántrítónlistinni sem ég hlusta á, og mikið af pólítíska hardcorinu sem ég elska.“ Einhver laganna eru eftir listafólk sem Finnbogi deilir sviði með á næstu misserum, eins og áðurnefndur Elli Grill og Grit Teeth, ásamt Lingua Ignota. Svo eru lögin með Gay For Johnny Depp, Author & Punisher og Billie Eilish á listanum „slagarar sem gætu látið fólki líða vel,“ eins og Finnbogi orðar það.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira