Þriðji sigur ÍR liðakeppninni í röð | Guðbjörg og Kolbeinn unnu 200 metra hlaupin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 15:47 Guðbjörg vann 200 metra hlaupið á Meistaramótinu þriðja árið í röð. vísir/getty Þriðja árið í röð vann ÍR sigur í liðakeppninni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítugastaogþriðja Meistaramótinu lauk í dag. ÍR fékk 76 stig, fjórum stigum meira en FH. Breiðablik varð í 3. sæti með 27 stig. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR, vann sigur í 200 metra hlaupi kvenna þriðja árið í röð. Hún kom í mark á 24,51 sekúndu. FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir, sem vann 400 metra hlaupið í gær, varð önnur á 25,21 sekúndu. Í 200 metra hlaupi karla varð Kolbeinn Höður Gunnarsson hlutskarpastur. Félagi hans úr FH, Ari Bragi Kárason, varð annar en þeir háðu mikla baráttu í 100 metra hlaupinu í gær þar sem Ari Bragi hafði betur. Tímataka í 200 metra hlaupi karla mislukkaðist og því eru engir tímar aðgengilegir. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann sigur í 800 metra hlaupi á 2:08,17 mínútum. ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason, sem vann kúluvarpið í gær, bætti annarri gullmedalíu í safnið með því að vinna kringlukastið í dag með kasti upp á 54,16 metra. Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfossi, hrósaði sigri í hástökki. Hún stökk 1,75 metra sem er hennar besti árangur í greininni.Sigurvegarar dagsins:Karlar: 200 metra hlaup: Kolbeinn Höður Gunnarsson, FH - 400 metra grindahlaup: Árni Haukur Árnason, ÍR - 57,80 800 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 1:54,74 5000 metra hlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 15:26,01 4x400 metra boðhlaup: FH - 3:22,21 Kringlukast: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 54,16 Langstökk: Arnór Gunnarsson, Breiðablik - 6,88 Stangarstökk: Andri Fannar Gíslason, KFA - 4,20 Sleggjukast: Hilmar Örn Jónsson, FH - 73,42Konur: 200 metra hlaup: Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 24,51 400 metra grindahlaup: Glódís Edda Þuríðardóttir, KFA - 1:01,99 800 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR - 2:08,17 3000 metra hlaup: Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR - 10:59,83 4x400 metra boðhlaup: ÍR - 3:58,84 Kringlukast: Kristín Karlsdóttir, FH - 46,96 Langstökk: Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - 5,76 Hástökk: Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfoss - 1,75 Sleggjukast: Vigdís Jónsdóttir, FH - 59,67 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið. 13. júlí 2019 17:58 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Þriðja árið í röð vann ÍR sigur í liðakeppninni á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítugastaogþriðja Meistaramótinu lauk í dag. ÍR fékk 76 stig, fjórum stigum meira en FH. Breiðablik varð í 3. sæti með 27 stig. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR, vann sigur í 200 metra hlaupi kvenna þriðja árið í röð. Hún kom í mark á 24,51 sekúndu. FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir, sem vann 400 metra hlaupið í gær, varð önnur á 25,21 sekúndu. Í 200 metra hlaupi karla varð Kolbeinn Höður Gunnarsson hlutskarpastur. Félagi hans úr FH, Ari Bragi Kárason, varð annar en þeir háðu mikla baráttu í 100 metra hlaupinu í gær þar sem Ari Bragi hafði betur. Tímataka í 200 metra hlaupi karla mislukkaðist og því eru engir tímar aðgengilegir. Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann sigur í 800 metra hlaupi á 2:08,17 mínútum. ÍR-ingurinn Guðni Valur Guðnason, sem vann kúluvarpið í gær, bætti annarri gullmedalíu í safnið með því að vinna kringlukastið í dag með kasti upp á 54,16 metra. Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfossi, hrósaði sigri í hástökki. Hún stökk 1,75 metra sem er hennar besti árangur í greininni.Sigurvegarar dagsins:Karlar: 200 metra hlaup: Kolbeinn Höður Gunnarsson, FH - 400 metra grindahlaup: Árni Haukur Árnason, ÍR - 57,80 800 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 1:54,74 5000 metra hlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 15:26,01 4x400 metra boðhlaup: FH - 3:22,21 Kringlukast: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 54,16 Langstökk: Arnór Gunnarsson, Breiðablik - 6,88 Stangarstökk: Andri Fannar Gíslason, KFA - 4,20 Sleggjukast: Hilmar Örn Jónsson, FH - 73,42Konur: 200 metra hlaup: Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 24,51 400 metra grindahlaup: Glódís Edda Þuríðardóttir, KFA - 1:01,99 800 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, ÍR - 2:08,17 3000 metra hlaup: Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR - 10:59,83 4x400 metra boðhlaup: ÍR - 3:58,84 Kringlukast: Kristín Karlsdóttir, FH - 46,96 Langstökk: Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - 5,76 Hástökk: Eva María Baldursdóttir, HSK/Selfoss - 1,75 Sleggjukast: Vigdís Jónsdóttir, FH - 59,67
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið. 13. júlí 2019 17:58 Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Fyrri keppnisdeginum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er lokið. 13. júlí 2019 17:58