Föstudagsplaylisti Jóhönnu Rakelar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 17. maí 2019 15:29 Jóhanna hvetur fólk til að hata sjálft sig ekki, það sé að koma sumar og allt muni reddast. Berglaug Garðarsdóttir Reykjavíkurdóttirin, CYBER athafnakonan og stjúpmóðir vor allra, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, setti saman sjálfshaturssnauðan lagalista sniðinn að góðum rúnti. Auk þess að vera hluti af rappsveitunum Reykjavíkurdætrum og CYBER er Jóhanna myndlistarkona, sem skín reyndar í gegn í tónlistarverkefnum hennar, og þá mest í sólóverkefninu Stepmom. Í því eru skilin milli gjörnings og tónlistarverkefnis afar óljós. Jóhanna útskrifaðist einmitt úr myndlistardeild LHÍ á dögunum og sýndi gjörninginn Ungir og efnilegir fjárfestar del Nord á útskriftarsýningu á Kjarvalsstöðum. Listann segir Jóhanna vera settan saman af lögum „til að keyra við og ekki hata sjálfan sig.“ Það sé að koma sumar og allt muni reddast. Jóhanna hvetur fólk til að „halda áfram að reyna að hata sjálft sig minna,“ og skilar að lokum ástarkveðjum til lesenda. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Reykjavíkurdóttirin, CYBER athafnakonan og stjúpmóðir vor allra, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, setti saman sjálfshaturssnauðan lagalista sniðinn að góðum rúnti. Auk þess að vera hluti af rappsveitunum Reykjavíkurdætrum og CYBER er Jóhanna myndlistarkona, sem skín reyndar í gegn í tónlistarverkefnum hennar, og þá mest í sólóverkefninu Stepmom. Í því eru skilin milli gjörnings og tónlistarverkefnis afar óljós. Jóhanna útskrifaðist einmitt úr myndlistardeild LHÍ á dögunum og sýndi gjörninginn Ungir og efnilegir fjárfestar del Nord á útskriftarsýningu á Kjarvalsstöðum. Listann segir Jóhanna vera settan saman af lögum „til að keyra við og ekki hata sjálfan sig.“ Það sé að koma sumar og allt muni reddast. Jóhanna hvetur fólk til að „halda áfram að reyna að hata sjálft sig minna,“ og skilar að lokum ástarkveðjum til lesenda.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“