Besti ungi Ítalinn fær að vera í liði með Söru og Björgvini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 11:30 Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson með Símon Levi út í Dúbaí Mynd/Instagram/sarasigmunds Það stutt stórra högga milla hjá íslenska CrossFit fólkinu Söru Sigmundsdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni sem stoppa í Mílanó á Ítalíu á leið sinni í jólafríið á Íslandi. Sara Sigmundsdóttir vann glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship og Björgvin Karl Guðmundsson náði þar fjórða sætinu. Þar kepptu þau bæði í einstaklingskeppni en nú er komið að annars konar keppni. Sara og Björgvin Karl ætla að keppa saman í liðakeppni á CrossFit mótinu Fall Series sem er elsta CrossFit mótið á Ítalíu og fer fram 20. til 22. desember. Það eru hins vegar fleiri í liðinu þeirra sem er ekki alíslenskt. Ítalinn Leonardo Grottino mun keppa með þeim. View this post on Instagram FALL SERIES We proudly announce that one of our teen athletes @leo_grotta will team up with @bk_gudmundsson and @sarasigmunds. Super excited to see the team compete at the @fallseriesthrowdown #foodspring #foodspringfamily #fitness #athlete #competition #startedfromthepvc #fitness #welovesports #sport #weightlifiting #foodspringathlete #foodspringathletics #training #muscleup #iceland #crossfithealth #crossfitgames #sanctioned #tickettothegames A post shared by foodspring_athletics (@foodspring_athletics) on Oct 4, 2019 at 8:05am PDT Öll þrjú eru á styrk hjá næringavöruframleiðandanum Foodspring og keppa undir hans merkjum á mótinu. Leonardo Grottino náði bestum árangri ítalska unglinga í „The Open“ í ár en hann varð nítjándi í flokki 16 til 17 ára stráka í heiminum. Leonardo Grottino er aðeins sautján ára gamall og fær örugglega dýrmæta reynslu með að fá að keppa við íslensku CrossFit stjarnanna sem hafa bæði verið í hóp þeirra bestu í heimi í langan tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá dagskrána á CrossFit mótinu á Ítalíu. View this post on Instagram The Masterplan ? Acquista ora il tuo per il Live Throwdown con il in bio.?? ????????????????? ?????????????????? @blorcompany????????????????????? @vitaminstoreitalia????????????????????? @amrapproseries????????????????? ????????????????????? ?????? ?????????????????????????????????? @judgerules????????????????????? @ecoplus_italy @foodspring_athletics A post shared by Fall Series (@fallseriesthrowdown) on Nov 24, 2019 at 7:29am PST CrossFit Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Það stutt stórra högga milla hjá íslenska CrossFit fólkinu Söru Sigmundsdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni sem stoppa í Mílanó á Ítalíu á leið sinni í jólafríið á Íslandi. Sara Sigmundsdóttir vann glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship og Björgvin Karl Guðmundsson náði þar fjórða sætinu. Þar kepptu þau bæði í einstaklingskeppni en nú er komið að annars konar keppni. Sara og Björgvin Karl ætla að keppa saman í liðakeppni á CrossFit mótinu Fall Series sem er elsta CrossFit mótið á Ítalíu og fer fram 20. til 22. desember. Það eru hins vegar fleiri í liðinu þeirra sem er ekki alíslenskt. Ítalinn Leonardo Grottino mun keppa með þeim. View this post on Instagram FALL SERIES We proudly announce that one of our teen athletes @leo_grotta will team up with @bk_gudmundsson and @sarasigmunds. Super excited to see the team compete at the @fallseriesthrowdown #foodspring #foodspringfamily #fitness #athlete #competition #startedfromthepvc #fitness #welovesports #sport #weightlifiting #foodspringathlete #foodspringathletics #training #muscleup #iceland #crossfithealth #crossfitgames #sanctioned #tickettothegames A post shared by foodspring_athletics (@foodspring_athletics) on Oct 4, 2019 at 8:05am PDT Öll þrjú eru á styrk hjá næringavöruframleiðandanum Foodspring og keppa undir hans merkjum á mótinu. Leonardo Grottino náði bestum árangri ítalska unglinga í „The Open“ í ár en hann varð nítjándi í flokki 16 til 17 ára stráka í heiminum. Leonardo Grottino er aðeins sautján ára gamall og fær örugglega dýrmæta reynslu með að fá að keppa við íslensku CrossFit stjarnanna sem hafa bæði verið í hóp þeirra bestu í heimi í langan tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá dagskrána á CrossFit mótinu á Ítalíu. View this post on Instagram The Masterplan ? Acquista ora il tuo per il Live Throwdown con il in bio.?? ????????????????? ?????????????????? @blorcompany????????????????????? @vitaminstoreitalia????????????????????? @amrapproseries????????????????? ????????????????????? ?????? ?????????????????????????????????? @judgerules????????????????????? @ecoplus_italy @foodspring_athletics A post shared by Fall Series (@fallseriesthrowdown) on Nov 24, 2019 at 7:29am PST
CrossFit Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn