Lífið

Daði Freyr og Árný Fjóla eignast stúlkubarn

Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar
Daði Freyr í Söngvakeppninni og er Árný beint fyrir framan hann.
Daði Freyr í Söngvakeppninni og er Árný beint fyrir framan hann.
Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, kona hans, hafa tekið á móti sínu fyrsta barni. Stúlkubarnið hefur hlotið nafnið Áróra Björg Daðadóttir, en það kemur fram í færslu Daða Freys á Instagram.

Parið vakti athygli árið 2017 þegar þau tóku þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins og lentu þar í 2. sæti.

View this post on Instagram

Áróra Björg Daðadóttir

A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) on


Tengdar fréttir


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.