Lífið

Sóli Hólm mjálmaði með Snorra Helga

Sóli og Snorri saman á sviðinu.
Sóli og Snorri saman á sviðinu.

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason var gestur hjá Gumma Ben og Sóla Hólm í jólaþætti Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þar flutti hann lagið Litla kisa af barnaplötu hans sem kom út í október.

Snorri gaf út plötuna í október og ber hún heitið Bland í poka.

Sóli Hólm var söng bakrödd með laginu og má með sanni segja að hann hafi mjálmað með laginu eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Snorri Helgason - Litla kisaFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.