Tónlist

Þor­láks­messu­tón­leikar Bubba í beinni út­sendingu

Sylvía Hall skrifar
Þorláksmessutónleikar Bubba verða í beinni á Bylgjunni.
Þorláksmessutónleikar Bubba verða í beinni á Bylgjunni. Vísir/Vilhelm

Hinir árlegu Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens hefjast klukkan 22 í kvöld. Tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu líkt og undanfarin ár og verður þeim útvarpað beint á Bylgjunni.

Þorláksmessutónleikar Bubba eru löngu orðnir stór hluti af jólahefð margra enda er þetta í 33. skiptið sem hann heldur slíka tónleika.

Hægt er að smella hér til þess að hlusta á tónleikana í beinni á BylgjunniAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.