Táningarnir hafa aldrei synt hraðar en á EM í morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2019 12:35 Jóhanna Elín Guðmundsdóttir bætti sitt persónulega met í tveimur greinum. Mynd/SSÍ Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Snæfríður Sól Jórunnardóttir settu báðar persónuleg met í morgun í undanrásum á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Glasgow og Jóhanna meira að segja í tveimur greinum. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Snæfríður Sól Jórunnardóttir eru yngstu landsliðsmenn Íslands á mótinu, Jóhanna Elín er átján ára en Snæfríður Sól er nítján ára. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir hóf keppni Íslendinga í dag þegar hún keppti í undanrásum í 50 metra flugsundi sem hún synti á 27,19 sekúndum, en það er 41/100 úr sekúndu bæting á hennar besta tíma. Það var nóg að gera hjá henni í morgun og stutt í næsta sund. Jóhanna Elín synti öðru sinni, nú 100 metra skriðsund og bætti tímann sinn einnig í þeirri grein þegar hún synti á 56,03 sekúndum sem er líka 41/100 úr sekúndu betri tími en hún átti. Jóhanna Elín var að vonum ánægð með sig að loknum þessum tveimur greinum sínum og skokkaði glaðbeitt til búningsklefa samkvæmt frétt á heimasíðu íslenska Sundsambandsins. Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti líka í 100 metra skriðsundi og hún bætti einnig sinn besta tíma. Snæfríður Sól synti á 55,25 sekúndum en átti fyrir 55,57 sekúndur síðan í október. Hún lét vel af sér eftir sundið og á sína bestu grein 200 metra skriðsund eftir síðar á mótinu. Snæfríður Sól endaði í 34. sæti í undanrásunum en Jóhanna Elín í 47. sæti. Kristinn Þórarinsson endaði einstaklingssundin í þessum hluta með 100 metra baksundi. Hann synti á 53,99 sekúndum sem er rétt við tímann sem hann setti á ÍM25. Kristinn var sáttur eftir sundið, sagði þetta lofa góðu með framhaldið. Kristinn endaði í 50. sæti. Í lokin synti íslenska sveitin 4x50 metra fjórsund – kynblandað boðsund. Sveitina skipuðu Kolbeinn Hrafnkelsson sem synti baksundið, Kristinn Þórarinsson bringusundið, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir flugsundið og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir sem synti skriðsundið. Tími sveitarinnar var 1:44,51 mín. Sund Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Snæfríður Sól Jórunnardóttir settu báðar persónuleg met í morgun í undanrásum á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Glasgow og Jóhanna meira að segja í tveimur greinum. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Snæfríður Sól Jórunnardóttir eru yngstu landsliðsmenn Íslands á mótinu, Jóhanna Elín er átján ára en Snæfríður Sól er nítján ára. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir hóf keppni Íslendinga í dag þegar hún keppti í undanrásum í 50 metra flugsundi sem hún synti á 27,19 sekúndum, en það er 41/100 úr sekúndu bæting á hennar besta tíma. Það var nóg að gera hjá henni í morgun og stutt í næsta sund. Jóhanna Elín synti öðru sinni, nú 100 metra skriðsund og bætti tímann sinn einnig í þeirri grein þegar hún synti á 56,03 sekúndum sem er líka 41/100 úr sekúndu betri tími en hún átti. Jóhanna Elín var að vonum ánægð með sig að loknum þessum tveimur greinum sínum og skokkaði glaðbeitt til búningsklefa samkvæmt frétt á heimasíðu íslenska Sundsambandsins. Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti líka í 100 metra skriðsundi og hún bætti einnig sinn besta tíma. Snæfríður Sól synti á 55,25 sekúndum en átti fyrir 55,57 sekúndur síðan í október. Hún lét vel af sér eftir sundið og á sína bestu grein 200 metra skriðsund eftir síðar á mótinu. Snæfríður Sól endaði í 34. sæti í undanrásunum en Jóhanna Elín í 47. sæti. Kristinn Þórarinsson endaði einstaklingssundin í þessum hluta með 100 metra baksundi. Hann synti á 53,99 sekúndum sem er rétt við tímann sem hann setti á ÍM25. Kristinn var sáttur eftir sundið, sagði þetta lofa góðu með framhaldið. Kristinn endaði í 50. sæti. Í lokin synti íslenska sveitin 4x50 metra fjórsund – kynblandað boðsund. Sveitina skipuðu Kolbeinn Hrafnkelsson sem synti baksundið, Kristinn Þórarinsson bringusundið, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir flugsundið og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir sem synti skriðsundið. Tími sveitarinnar var 1:44,51 mín.
Sund Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Tapaði frábærum slag gegn fremstu konu heims eftir leikinn við Alexander Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Sjá meira