Lífið

Svona fer um mann á dýrasta hótelinu í einu fátækasta landi heims

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ekki kannski hundrað þúsund króna virði hver nótt.
Ekki kannski hundrað þúsund króna virði hver nótt.

Hotel Martha er dýrasta hótelið í Búrúndí sem er eitt fátækasta land heims. Árið 2018 var Búrúndí í þriðja sæti yfir fátækustu þjóðir heims.

Á YouTube-síðunni PPPeter má sjá yfirferð yfir hótelið en nóttin í forsetasvítunni kostar 800 dollara eða því sem samsvarar um hundrað þúsund krónum.

Hér að neðan má sjá ítarlega yfirferð yfir hótelið og forsetasvítuna.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.