Lífið

Tilvaldir Hrekkjavökuréttir: Blóðugir fingur, kanilsnúða innyfli og heilar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hjördís Dögg kann sannarlega að halda Hrekkjavökupartý.
Hjördís Dögg kann sannarlega að halda Hrekkjavökupartý.
Undanfarin ár hafa sífellt fleiri haldið Hrekkjavöku hátíðlega hér á landi til dæmis klæðast börn og fullorðnir ógnvekjandi búningum og í sumum hverfum ganga börn í hús og biðja um sælgæti.Hrekkjavökupartíin eru einnig mjög vinsæl og kíkti Eva Laufey í heimsókn til Hjördísar Dögg Grímarsdóttur sem er konan á bak við hina vinsælu vefsíðu mömmur.is í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gær.Hún hefur haldið upp á Hrekkjavökuna undanfarin tíu ár og fær meðal annars fólkið sitt í hræðilega gómsætar veitingar sem sýndi í þættinum í gær.Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni og mátti meðal annars sjá blóðuga fingur, heila, kanilsnúða innyfli sem hægt er að matreiða.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.