Sport

Cech fór á kostum í íshokkí frumrauninni: Varði tvö víti og var valinn maður leiksins

Anton Ingi Leifsson skrifar
Petr Cech.
Petr Cech. vísir/getty
Petr Cech þreytti frumraun sína með íshokkíliðinu Guildford í dag Phoenix í dag er liðið vann sigur á Swindon Wildcats 2.Cech greindi frá því á dögunum að hann hafi hafi samið við íshokkíliðið og hann fór á kostum í fyrsta leik sínum fyrir félagið.Hann varði tvær vítaspyrnur í vítakeppni til þess að útkljá úrslitin og var hann valinn maður leiksins.Hjálmur Cech vakti athygli en honum var skipt í tvennt; helmingurinn var tileinkaður Chelsea og hinn helmingurinn var tileinkaður Arsenal.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.