Margmenni á hátíðarforsýningu Agnesar Joy Stefán Árni Pálsson skrifar 17. október 2019 12:30 Fjölmargir mættu á forsýningu Agnes Joy í gærkvöldi. Myndir / Tara Tjörvadóttir Íslenska kvikmyndin Agnes Joy eftir leikstjórann Silju Hauksdóttur var forsýnd í Háskólabíói í gærkvöldi og það fyrir framan fullan aðalsal. Agnes Joy er ný mynd í leikstjórn Silju sem skrifar einnig handritið ásamt Göggu Jónsdóttur og Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur. Með aðalhlutverk fara auk Kötlu og Donnau Cruz þeir Þorsteinn Bachmann, Björn Hlynur Haraldsson og Kristinn Óli Haraldsson. Agnes Joy er þroskasaga mæðgna af Skaganum. Rannveig, leikin af Kötlu Margréti, upplifir kulnun í lífi og starfi. Það er ekki nóg með að hún sé einmana, hjónabandið á leið í hundana og föst í starfi sem hún hatar, heldur á hún í stöðugum útistöðum við dóttur sína, Agnesi, leikin af Donnu Cruz sem er að stíga sín fyrstu skref á hvíta tjaldinu. Framleiðendur eru Birgitta Björnsdóttir og Gagga Jónsdóttir fyrir Vintage Pictures. Handritið er byggt á hugmynd Mikaels Torfasonar sem er meðframleiðandi ásamt Guðbjörgu Sigurðardóttur. Myndin verður frumsýnd hér á landi á morgun. Hér að neðan má sjá myndir frá hátíðarforsýningunni í gærkvöldi.Lilja Pálma, Ragga Gísla og Birkir Kristinsson mættu í sínu fínasta.Ilmur Kristjánsdóttir er hér lengst til vinstri og Silja Hauksdóttir lengst til hægri.Viktoría Hermannsdóttir mætti ásamt dóttur sinni og tók Björgu Magnúsdóttur með sér.Króli lét sig ekki vanta en hann fer með hlutverk í myndinni.Donna Cruz hefur fengið mikið lof fyrir sína frammistöðu í Agnes Joy.Katla Margrét tekur hér á móti hamingjuóskum.Konurnar á bakvið Agnes Joy eftir sýninguna.Mikið fjör í Háskólabíói í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Íslensku stjörnurnar á fullu að gefa eiginhandaáritanir á rauða dreglinum Íslenska kvikmyndin Agnes Joy eftir leikstjórann Silju Hauksdóttur var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni BUSAN í Suður Kóreu í gær. 8. október 2019 16:00 Fyrsta stiklan úr Agnesi Joy frumsýnd á Vísi Kvikmyndin Agnes Joy er þroskasaga mæðgna frá Skaganum þar sem húmorinn er aldrei langt undan. 12. september 2019 10:30 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Íslenska kvikmyndin Agnes Joy eftir leikstjórann Silju Hauksdóttur var forsýnd í Háskólabíói í gærkvöldi og það fyrir framan fullan aðalsal. Agnes Joy er ný mynd í leikstjórn Silju sem skrifar einnig handritið ásamt Göggu Jónsdóttur og Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur. Með aðalhlutverk fara auk Kötlu og Donnau Cruz þeir Þorsteinn Bachmann, Björn Hlynur Haraldsson og Kristinn Óli Haraldsson. Agnes Joy er þroskasaga mæðgna af Skaganum. Rannveig, leikin af Kötlu Margréti, upplifir kulnun í lífi og starfi. Það er ekki nóg með að hún sé einmana, hjónabandið á leið í hundana og föst í starfi sem hún hatar, heldur á hún í stöðugum útistöðum við dóttur sína, Agnesi, leikin af Donnu Cruz sem er að stíga sín fyrstu skref á hvíta tjaldinu. Framleiðendur eru Birgitta Björnsdóttir og Gagga Jónsdóttir fyrir Vintage Pictures. Handritið er byggt á hugmynd Mikaels Torfasonar sem er meðframleiðandi ásamt Guðbjörgu Sigurðardóttur. Myndin verður frumsýnd hér á landi á morgun. Hér að neðan má sjá myndir frá hátíðarforsýningunni í gærkvöldi.Lilja Pálma, Ragga Gísla og Birkir Kristinsson mættu í sínu fínasta.Ilmur Kristjánsdóttir er hér lengst til vinstri og Silja Hauksdóttir lengst til hægri.Viktoría Hermannsdóttir mætti ásamt dóttur sinni og tók Björgu Magnúsdóttur með sér.Króli lét sig ekki vanta en hann fer með hlutverk í myndinni.Donna Cruz hefur fengið mikið lof fyrir sína frammistöðu í Agnes Joy.Katla Margrét tekur hér á móti hamingjuóskum.Konurnar á bakvið Agnes Joy eftir sýninguna.Mikið fjör í Háskólabíói í gærkvöldi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Íslensku stjörnurnar á fullu að gefa eiginhandaáritanir á rauða dreglinum Íslenska kvikmyndin Agnes Joy eftir leikstjórann Silju Hauksdóttur var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni BUSAN í Suður Kóreu í gær. 8. október 2019 16:00 Fyrsta stiklan úr Agnesi Joy frumsýnd á Vísi Kvikmyndin Agnes Joy er þroskasaga mæðgna frá Skaganum þar sem húmorinn er aldrei langt undan. 12. september 2019 10:30 Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Íslensku stjörnurnar á fullu að gefa eiginhandaáritanir á rauða dreglinum Íslenska kvikmyndin Agnes Joy eftir leikstjórann Silju Hauksdóttur var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni BUSAN í Suður Kóreu í gær. 8. október 2019 16:00
Fyrsta stiklan úr Agnesi Joy frumsýnd á Vísi Kvikmyndin Agnes Joy er þroskasaga mæðgna frá Skaganum þar sem húmorinn er aldrei langt undan. 12. september 2019 10:30