Nóbelsverðlaunahafar heimsækja Laxness Atli Ísleifsson skrifar 9. október 2019 09:30 Opið verður fyrir almenning milli 14 og 17 á laugardag. Sænska sendiráðið Sýning með ljósmyndum þýska ljósmyndarans Peter Badge af Nóbelsverðlaunahöfum verður opnuð í sænska sendiherrabústaðnum við Fjólugötu 9 um helgina. Opið verður fyrir almenning milli 14 og 17 á laugardag. Í umfjöllun um sýninguna segir að frá árinu 1901 til 2018 hafi alls 908 fengið Nóbelsverðlaun og hefur Badge hitt og myndað rúmlega 400 þeirra. Á sýningunni verða tugir mynda Badge til sýnis. Á meðal gesta á opnuninni verður bandaríski bassaleikarinn Jerry Scheff sem spilaði um sjö ára skeið með goðsögninni Elvis Presley. Þá hefur hann einnig spilað með tónlistarmönnum á borð við Bob Dylan, The Doors, Elvis Costello, John Denver, Tom Petty og fleirum. Tugir mynda verða til sýnis í sendiherrabústaðnum á laugardag.Sænska sendiráðið Tengir löndin saman Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, segir í samtali við Vísi að hann hafi á sínum tíma fengið hugmynd um að gera eitthvað sem tengdi saman Ísland, Svíþjóð, Halldór Laxness og Nóbelsverðlaunin. „Svo sá ég að í ár eru hundrað ár frá því að Laxness gaf út sína fyrstu skáldsögu, Barn náttúrunnar. Þegar komst ég í samband við Peter Badge í gegnum Jerry [Scheff] og þá þróaðist hugmyndin að sýningunni frekar. Peter hefur á síðustu rúmu tuttugu árunum hitt og myndað rúmlega 400 Nóbelsverðlaunahafa. Þetta er alveg einstök skrásetning á samtímanum. Hann er orðinn vinur fjölda þeirra. Hann hefur tekið með sér um fimmtíu ljósmyndir til Íslands,“ segir Juholt. Myndlist Nóbelsverðlaun Reykjavík Svíþjóð Halldór Laxness Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Sýning með ljósmyndum þýska ljósmyndarans Peter Badge af Nóbelsverðlaunahöfum verður opnuð í sænska sendiherrabústaðnum við Fjólugötu 9 um helgina. Opið verður fyrir almenning milli 14 og 17 á laugardag. Í umfjöllun um sýninguna segir að frá árinu 1901 til 2018 hafi alls 908 fengið Nóbelsverðlaun og hefur Badge hitt og myndað rúmlega 400 þeirra. Á sýningunni verða tugir mynda Badge til sýnis. Á meðal gesta á opnuninni verður bandaríski bassaleikarinn Jerry Scheff sem spilaði um sjö ára skeið með goðsögninni Elvis Presley. Þá hefur hann einnig spilað með tónlistarmönnum á borð við Bob Dylan, The Doors, Elvis Costello, John Denver, Tom Petty og fleirum. Tugir mynda verða til sýnis í sendiherrabústaðnum á laugardag.Sænska sendiráðið Tengir löndin saman Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, segir í samtali við Vísi að hann hafi á sínum tíma fengið hugmynd um að gera eitthvað sem tengdi saman Ísland, Svíþjóð, Halldór Laxness og Nóbelsverðlaunin. „Svo sá ég að í ár eru hundrað ár frá því að Laxness gaf út sína fyrstu skáldsögu, Barn náttúrunnar. Þegar komst ég í samband við Peter Badge í gegnum Jerry [Scheff] og þá þróaðist hugmyndin að sýningunni frekar. Peter hefur á síðustu rúmu tuttugu árunum hitt og myndað rúmlega 400 Nóbelsverðlaunahafa. Þetta er alveg einstök skrásetning á samtímanum. Hann er orðinn vinur fjölda þeirra. Hann hefur tekið með sér um fimmtíu ljósmyndir til Íslands,“ segir Juholt.
Myndlist Nóbelsverðlaun Reykjavík Svíþjóð Halldór Laxness Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira