Tónlist

Blóð, byssur, peningar og rifrildi við lögregluna í nýju myndbandi Birgis Hákonar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Birgir Hákon er efnilegur rappari.
Birgir Hákon er efnilegur rappari.

Rapparinn Birgir Hákon gaf í gær út myndband við lagið Starmýri og er það byggt upp á raunverulegum myndböndum úr lífi hans. Myndbönd sem hann hefur safnað saman.

Þar koma við sögu peninga, byssur, blóð og samskipti hans og vinar við lögregluna.

Myndbandið er leikstýrt af Þorláki Bjarka en Birgir framleiðir það sjálfur.

Hér að neðan má sjá útkomuna.

Klippa: Birgir Hákon - StarmýriAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.