Tónlist

Zara Larsson gefur út tónlistarmyndband sem tekið er upp hér á landi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Zara Larsson þótti standa sig vel á tvennum tónleikum Ed Sheeran.
Zara Larsson þótti standa sig vel á tvennum tónleikum Ed Sheeran.
Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli í ágúst, ferðist um landið þegar hún dvaldi á Íslandi í kringum tónleikana.Larsson skoðaði m.a. Akranesvita, Skógafoss og Snæfellsnesið en í vikunni gaf hún út tónlistarmyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún tekur órafmagnaða útgáfu af laginu All the Time, og það hér á landi.Íslendingar komu að myndbandinu en Andri Haraldsson tók myndbandið upp og Atli Arnarsson sá um hljóðið.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.