Sport

Burns segist vera búinn að samþykkja bardagann við Gunnar

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Burns ætlar að koma til Köben.
Burns ætlar að koma til Köben. vísir/getty
Það hefur ekki enn komið staðfesting frá UFC en Gilbert Burns segist vera búinn að skrifa undir samning um að berjast við Gunnar Nelson þann 28. september í Kaupmannahöfn.Um helgina byrjaði það að leka út að samningurinn væri í höfn. Ofanritaður spurði Burns á Twitter hvort það væri búið að skrifa undir samninginn og hann svaraði því játandi.Í nótt setti hann svo á Twitter tilkynningu fyrir aðdáendur sína að hann væri að fara að berjast við Gunnar. Það virðist því allt vera klárt af hans hálfu.Okkar maður hafði áður samþykkt að Burns kæmi í staðinn fyrir Thiago Alves sem varð að draga sig úr bardaganum vegna veikinda.

MMA

Tengdar fréttir

Burns vill berjast við Gunnar

Það varð ljóst í gær að Brasilíumaðurinn Thiago Alves mun ekki berjast við Gunnar Nelson í lok mánaðar en landi hans, Gilbert Burns, er til í að bjarga málunum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.