Vínylplötur að taka fram úr geisladiskum í fyrsta sinn frá 1986 Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2019 21:14 Sala vínylplatna jókst um 12,8 prósent á seinni hluta síðasta árs og um 12,9 prósent á fyrri hluta 2019. EPA/JEREMY NG Útlit er fyrir að stutt sé í að vínylplötur muni seljast betur en geisladiskar í Bandaríkjunum en það hefur ekki gerst síðan 1986. Sala vínylplatna hefur aukist stöðugt á undanförnum árum og á sama tíma hefur sala geisladiska dregist saman á gífurlegum hraða. Í umfjöllun Rolling Stone segir að í nýrri skýrslu samtaka bandarískra útgefenda komi fram að 8,6 milljónir vínylplatna hafi verið seldar á fyrri hluta þessa árs og það samsvari 224,1 milljón dala. Á sama tíma hafa selst 18,6 milljónir geisladiska fyrir 247,9 milljónir dala. Sala vínylplatna jókst um 12,8 prósent á seinni hluta síðasta árs og um 12,9 prósent á fyrri hluta 2019. Þó kemur fram að plötusala var einungis um fjögur prósent af heildartekjum tónlistariðnaðarins á fyrri helmingi þessa árs. Á sama tíma var komu 62 prósent hagnaðarins í gegn áskriftir að tónlistarveitum. Tónlist Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Útlit er fyrir að stutt sé í að vínylplötur muni seljast betur en geisladiskar í Bandaríkjunum en það hefur ekki gerst síðan 1986. Sala vínylplatna hefur aukist stöðugt á undanförnum árum og á sama tíma hefur sala geisladiska dregist saman á gífurlegum hraða. Í umfjöllun Rolling Stone segir að í nýrri skýrslu samtaka bandarískra útgefenda komi fram að 8,6 milljónir vínylplatna hafi verið seldar á fyrri hluta þessa árs og það samsvari 224,1 milljón dala. Á sama tíma hafa selst 18,6 milljónir geisladiska fyrir 247,9 milljónir dala. Sala vínylplatna jókst um 12,8 prósent á seinni hluta síðasta árs og um 12,9 prósent á fyrri hluta 2019. Þó kemur fram að plötusala var einungis um fjögur prósent af heildartekjum tónlistariðnaðarins á fyrri helmingi þessa árs. Á sama tíma var komu 62 prósent hagnaðarins í gegn áskriftir að tónlistarveitum.
Tónlist Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“