Tónlist

Páll Óskar og Chase frumsýna nýtt myndband

Stefán Árni Pálsson skrifar
Páll Óskar með æstum aðdáendum.
Páll Óskar með æstum aðdáendum.

Tónlistarmennirnir Chase Anthony og Páll Óskar frumsýna í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Stjörnur sem þeir vinna saman.

Myndbandið er leikstýrt af Midnight Mar og framleitt af þeim Andra Marinó Karlssyni og Aroni Má Stefánssyni.

Andri Marinó sá um myndatökuna. Myndbandið var frumsýnt á Blackbox í Borgartúninu í gærkvöldi og mættu fjölmargir í pizzuveislu af því tilefni.

Hér að neðan má sjá myndir frá gærkvöldi og myndbandið sjálft.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.