Föstudagsplaylisti Birgittu Haukdal Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 24. maí 2019 14:39 Birgitta þurfti ekki langan tíma til að hugsa sig um með lagavalið og sló líklega eitthvað tímamet í lagalistasamsetningu. Vísir/Vilhelm Birgittu Haukdal Brynjarsdóttur þarf vart að kynna. Hún átti farsælan feril með sveitinni Írafár í kringum aldamótin og er þjóðþekkt fyrir vikið. Hún keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision árið 2003 með laginu Open your heart og uppskar áttunda sætið. Síðustu ár hefur hún skrifað fjölmargar barnabækur um „hina lífsglöðu Láru“. Ein þeirra var mikið í deiglunni í lok síðasta árs. Á döfinni hjá Birgittu er aldamótatónleikar í Háskólabíói 18. október, þar sem hún kemur fram ásamt Hreimi í Landi & sonum, Magna í Á móti sól, Írisi í Buttercup, Einari Ágústi í Skítamóral og fleiri góðum. Ef eitthvað er að marka lagaval Birgittu, virðist hún ekki feimin við að henda heimsþekktum hitturum á fóninn. Það er kannski engin furða að slík hittaramaskína raði saman svona miklum slagaralista. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Birgittu Haukdal Brynjarsdóttur þarf vart að kynna. Hún átti farsælan feril með sveitinni Írafár í kringum aldamótin og er þjóðþekkt fyrir vikið. Hún keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision árið 2003 með laginu Open your heart og uppskar áttunda sætið. Síðustu ár hefur hún skrifað fjölmargar barnabækur um „hina lífsglöðu Láru“. Ein þeirra var mikið í deiglunni í lok síðasta árs. Á döfinni hjá Birgittu er aldamótatónleikar í Háskólabíói 18. október, þar sem hún kemur fram ásamt Hreimi í Landi & sonum, Magna í Á móti sól, Írisi í Buttercup, Einari Ágústi í Skítamóral og fleiri góðum. Ef eitthvað er að marka lagaval Birgittu, virðist hún ekki feimin við að henda heimsþekktum hitturum á fóninn. Það er kannski engin furða að slík hittaramaskína raði saman svona miklum slagaralista.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira