Hatari og Måns höfðu mest áhrif á vatnslosun í Reykjavík Andri Eysteinsson skrifar 19. maí 2019 15:50 Hatari hafði þvert í móti vatnslosandi áhrif á Reykvíkinga Getty/Gui Prives Vatnsnotkun Reykvíkinga minnkaði talsvert þegar Hatari steig á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019 í Tel Aviv í gærkvöldi. Samkvæmt tölum frá Veitum minnkaði vatnsnotkun stöðugt í Reykjavík frá 18:30, hálftíma áður en að útsending hófst, allt til úrslitastundarinnar skömmu fyrir 23:00 þegar vatnsnotkun jókst til muna og náði eðlilegri vatnsnotkun sé miðað við laugardaga. Söngvakeppnin er einn þeirra viðburða hvar hægt er að sjá sameiginlegt hegðunarmynstur landsmanna með því að rýna í gögn, meðal annars frá Veitum. Helstu dýfur í vatnsnotkun Reykvíkinga í gær voru þegar Hatari var á sviðinu, þegar hjartaknúsarinn Måns Zelmerlow steig á svið auk tónlistaratriðis söngkonunnar Madonnu. Við hvert auglýsingarhlé mátti sjá augljósa toppa og þá sérstaklega milli þess sem stigagjöf dómnefndar lauk og stigagjöf almennings hófst. Leiða má líkum að því að landsmenn hafi þar með nýtt tækifærið til að létta snögglega á sér.Tölurnar í mælingu Veitna eru rennslismælingar úr kerfi Veitna sem fær allt sitt vatn úr vatnsbólunum í Heiðmörk.Á þessu grafi frá Veitum má sjá tölfræðina frá því í gær.Veitur Eurovision Orkumál Reykjavík Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Vatnsnotkun Reykvíkinga minnkaði talsvert þegar Hatari steig á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019 í Tel Aviv í gærkvöldi. Samkvæmt tölum frá Veitum minnkaði vatnsnotkun stöðugt í Reykjavík frá 18:30, hálftíma áður en að útsending hófst, allt til úrslitastundarinnar skömmu fyrir 23:00 þegar vatnsnotkun jókst til muna og náði eðlilegri vatnsnotkun sé miðað við laugardaga. Söngvakeppnin er einn þeirra viðburða hvar hægt er að sjá sameiginlegt hegðunarmynstur landsmanna með því að rýna í gögn, meðal annars frá Veitum. Helstu dýfur í vatnsnotkun Reykvíkinga í gær voru þegar Hatari var á sviðinu, þegar hjartaknúsarinn Måns Zelmerlow steig á svið auk tónlistaratriðis söngkonunnar Madonnu. Við hvert auglýsingarhlé mátti sjá augljósa toppa og þá sérstaklega milli þess sem stigagjöf dómnefndar lauk og stigagjöf almennings hófst. Leiða má líkum að því að landsmenn hafi þar með nýtt tækifærið til að létta snögglega á sér.Tölurnar í mælingu Veitna eru rennslismælingar úr kerfi Veitna sem fær allt sitt vatn úr vatnsbólunum í Heiðmörk.Á þessu grafi frá Veitum má sjá tölfræðina frá því í gær.Veitur
Eurovision Orkumál Reykjavík Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira