Hatari og Måns höfðu mest áhrif á vatnslosun í Reykjavík Andri Eysteinsson skrifar 19. maí 2019 15:50 Hatari hafði þvert í móti vatnslosandi áhrif á Reykvíkinga Getty/Gui Prives Vatnsnotkun Reykvíkinga minnkaði talsvert þegar Hatari steig á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019 í Tel Aviv í gærkvöldi. Samkvæmt tölum frá Veitum minnkaði vatnsnotkun stöðugt í Reykjavík frá 18:30, hálftíma áður en að útsending hófst, allt til úrslitastundarinnar skömmu fyrir 23:00 þegar vatnsnotkun jókst til muna og náði eðlilegri vatnsnotkun sé miðað við laugardaga. Söngvakeppnin er einn þeirra viðburða hvar hægt er að sjá sameiginlegt hegðunarmynstur landsmanna með því að rýna í gögn, meðal annars frá Veitum. Helstu dýfur í vatnsnotkun Reykvíkinga í gær voru þegar Hatari var á sviðinu, þegar hjartaknúsarinn Måns Zelmerlow steig á svið auk tónlistaratriðis söngkonunnar Madonnu. Við hvert auglýsingarhlé mátti sjá augljósa toppa og þá sérstaklega milli þess sem stigagjöf dómnefndar lauk og stigagjöf almennings hófst. Leiða má líkum að því að landsmenn hafi þar með nýtt tækifærið til að létta snögglega á sér.Tölurnar í mælingu Veitna eru rennslismælingar úr kerfi Veitna sem fær allt sitt vatn úr vatnsbólunum í Heiðmörk.Á þessu grafi frá Veitum má sjá tölfræðina frá því í gær.Veitur Eurovision Orkumál Reykjavík Mest lesið Goddur er látinn Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Fleiri fréttir „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna Sjá meira
Vatnsnotkun Reykvíkinga minnkaði talsvert þegar Hatari steig á svið á úrslitakvöldi Eurovision 2019 í Tel Aviv í gærkvöldi. Samkvæmt tölum frá Veitum minnkaði vatnsnotkun stöðugt í Reykjavík frá 18:30, hálftíma áður en að útsending hófst, allt til úrslitastundarinnar skömmu fyrir 23:00 þegar vatnsnotkun jókst til muna og náði eðlilegri vatnsnotkun sé miðað við laugardaga. Söngvakeppnin er einn þeirra viðburða hvar hægt er að sjá sameiginlegt hegðunarmynstur landsmanna með því að rýna í gögn, meðal annars frá Veitum. Helstu dýfur í vatnsnotkun Reykvíkinga í gær voru þegar Hatari var á sviðinu, þegar hjartaknúsarinn Måns Zelmerlow steig á svið auk tónlistaratriðis söngkonunnar Madonnu. Við hvert auglýsingarhlé mátti sjá augljósa toppa og þá sérstaklega milli þess sem stigagjöf dómnefndar lauk og stigagjöf almennings hófst. Leiða má líkum að því að landsmenn hafi þar með nýtt tækifærið til að létta snögglega á sér.Tölurnar í mælingu Veitna eru rennslismælingar úr kerfi Veitna sem fær allt sitt vatn úr vatnsbólunum í Heiðmörk.Á þessu grafi frá Veitum má sjá tölfræðina frá því í gær.Veitur
Eurovision Orkumál Reykjavík Mest lesið Goddur er látinn Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Fleiri fréttir „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna Sjá meira