Helmingur Sónargesta í klandri vegna WOW Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. apríl 2019 13:39 Það verður öllu hljóðlátara í Hörpu dagana 25. til 27. apríl, dagana sem til stóð að tónlistarhátíðin Sónar færi fram. VÍSIR/ANDRI MARINÓ Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Sónar áætla að fall WOW air hafi haft áhrif á ferðaáform annars hvers miðahafa. Eins og Vísir greindi frá í gær hefur verið tekin ákvörðun um að blása Sónar af í ár og endurgreiða alla miða. Fá formleg svör fengust frá aðstandendum Sónar í gær en þeir birtu hins vegar yfirlýsingu á vefsíðu hátíðarinnar í dag. Þar segir að ekki aðeins hafi gjaldþrot flugfélagsins sett strik í reikninginn, heldur jafnframt að „gríðarlega viðkvæm“ staða sem uppi sé á Íslandi hafi ekki bætt úr skák. Það er þó ekki nánar útskýrt í yfirlýsingunni. Af þeim sökum segjast aðstandendurnir ekki geta tryggt gestum og listamönnum hátíðarinnar „sömu upplifun“ og þeir hafa geta gengið að á Sónar-hátíðum fyrri ára. Miðahafar hafi því fengið upplýsingar um hvernig þeir geta nálgast endurgreiðslu, auk þess sem þeir eru hvattir til að kynna sér réttindi sín vegna falls WOW air. Sónar Tengdar fréttir Hætt við að halda Sónar Reykjavík Öllum sem keyptu miða á hátíðina verður endurgreitt. 2. apríl 2019 16:15 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Sónar áætla að fall WOW air hafi haft áhrif á ferðaáform annars hvers miðahafa. Eins og Vísir greindi frá í gær hefur verið tekin ákvörðun um að blása Sónar af í ár og endurgreiða alla miða. Fá formleg svör fengust frá aðstandendum Sónar í gær en þeir birtu hins vegar yfirlýsingu á vefsíðu hátíðarinnar í dag. Þar segir að ekki aðeins hafi gjaldþrot flugfélagsins sett strik í reikninginn, heldur jafnframt að „gríðarlega viðkvæm“ staða sem uppi sé á Íslandi hafi ekki bætt úr skák. Það er þó ekki nánar útskýrt í yfirlýsingunni. Af þeim sökum segjast aðstandendurnir ekki geta tryggt gestum og listamönnum hátíðarinnar „sömu upplifun“ og þeir hafa geta gengið að á Sónar-hátíðum fyrri ára. Miðahafar hafi því fengið upplýsingar um hvernig þeir geta nálgast endurgreiðslu, auk þess sem þeir eru hvattir til að kynna sér réttindi sín vegna falls WOW air.
Sónar Tengdar fréttir Hætt við að halda Sónar Reykjavík Öllum sem keyptu miða á hátíðina verður endurgreitt. 2. apríl 2019 16:15 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hætt við að halda Sónar Reykjavík Öllum sem keyptu miða á hátíðina verður endurgreitt. 2. apríl 2019 16:15
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“