Tónlist

Ragnheiður Gröndal fyllti hjörtun af ást

Þórarinn Þórarinsson skrifar
Ragnheiður dáleiddi salinn með seiðandi söng eins og henni einni er lagið.
Ragnheiður dáleiddi salinn með seiðandi söng eins og henni einni er lagið. Myndir/Gunnlaugur Rögnvaldsson

Töfrabörn er fyrsta platan sem Ragnheiður sendir frá sér í fimm ár og ekki leyndi sér á tónleikagestum að hennar hefur lengi verið beðið.
„Það verður öllu tjaldað til fyrir augu, eyru og öll skynfærin,“ sagði Ragnheiður í samtali við Fréttablaðið fyrir tónleikana.

„Ég get lofað því og við ætlum svolítið að rannsaka þessi lög í lifandi flutningi. Þetta verður öðruvísi, eins og að búa til nýjan skúlptúr en fanga samt sama andrúmsloftið og er í lögunum.“Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.