John Legend segir háskólakerfið lengi hafa verið ríku fólki í hag Sylvía Hall skrifar 17. mars 2019 16:37 John Legend og Chrissy Teigen hafa bæði tjáð sig um málið en þó á ólíkan hátt. Vísir/Getty Söngvarinn John Legend hefur tjáð sig um svikamylluna sem hjálpaði börnum hinna ríku og frægu að komast inn í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna. Alríkissaksóknarar í Boston hafa ákært að minnsta kosti fjörutíu manns í tengslum við málið. Meðal þeirra sem hafa verið ákærðir eru leikkonurnar Felicity Huffman og Lori Laughlin en þær eru sagðar hafa borgað háar upphæðir til þess að tryggja börnum sínum skólavist í ákveðnum háskólum. Fyrirtæki manns að nafni William Singer seldi umrædda þjónustu og útvegaði fólk til að taka inntökupróf í háskólana eða kom börnunum á íþróttastyrk, jafnvel þó börnin spiluðu ekki íþróttir. Legend gekk sjálfur í University og Pennsylvania sem er virtur háskóli og komast aðeins 10% umsækjanda að. Hann segir málið vera stærra en þetta tiltekna mál þar sem kerfið hafi lengi verið ríku fólki í hag. „Kjarni málsins er sá að kerfið hefur verið ríku fólki í hag í langan tíma. Inntökukerfið umbunar börnum þeirra ríku og börnum þeirra sem hafa gengið í ákveðna skóla. Það eru margar löglegar leiðir til þess að fara að því sem er ekki sanngjarnt,“ sagði söngvarinn í viðtali við ET. Chrissy Teigen, fyrirsæta og eiginkona Legend, gerði grín að málinu á Twitter-síðu sinni á dögunum þar sem hún hafði sett andlit vina sinna á myndir af frægum fótboltamönnum. „Er þetta raunverulegt? Við erum að reyna að komast inn í Harvard,“ skrifaði Teigen við myndina.does this look real? we are trying to get into harvard @jenatkinhair @mrmikerosenthal @johnlegend pic.twitter.com/jpcNGq2mVi— christine teigen (@chrissyteigen) 13 March 2019 Bandaríkin Tengdar fréttir Sephora hættir samstarfi við dóttur Lori Laughlin í kjölfar háskólasvikamyllu Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna háskólasvikamyllu. 14. mars 2019 22:42 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Söngvarinn John Legend hefur tjáð sig um svikamylluna sem hjálpaði börnum hinna ríku og frægu að komast inn í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna. Alríkissaksóknarar í Boston hafa ákært að minnsta kosti fjörutíu manns í tengslum við málið. Meðal þeirra sem hafa verið ákærðir eru leikkonurnar Felicity Huffman og Lori Laughlin en þær eru sagðar hafa borgað háar upphæðir til þess að tryggja börnum sínum skólavist í ákveðnum háskólum. Fyrirtæki manns að nafni William Singer seldi umrædda þjónustu og útvegaði fólk til að taka inntökupróf í háskólana eða kom börnunum á íþróttastyrk, jafnvel þó börnin spiluðu ekki íþróttir. Legend gekk sjálfur í University og Pennsylvania sem er virtur háskóli og komast aðeins 10% umsækjanda að. Hann segir málið vera stærra en þetta tiltekna mál þar sem kerfið hafi lengi verið ríku fólki í hag. „Kjarni málsins er sá að kerfið hefur verið ríku fólki í hag í langan tíma. Inntökukerfið umbunar börnum þeirra ríku og börnum þeirra sem hafa gengið í ákveðna skóla. Það eru margar löglegar leiðir til þess að fara að því sem er ekki sanngjarnt,“ sagði söngvarinn í viðtali við ET. Chrissy Teigen, fyrirsæta og eiginkona Legend, gerði grín að málinu á Twitter-síðu sinni á dögunum þar sem hún hafði sett andlit vina sinna á myndir af frægum fótboltamönnum. „Er þetta raunverulegt? Við erum að reyna að komast inn í Harvard,“ skrifaði Teigen við myndina.does this look real? we are trying to get into harvard @jenatkinhair @mrmikerosenthal @johnlegend pic.twitter.com/jpcNGq2mVi— christine teigen (@chrissyteigen) 13 March 2019
Bandaríkin Tengdar fréttir Sephora hættir samstarfi við dóttur Lori Laughlin í kjölfar háskólasvikamyllu Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna háskólasvikamyllu. 14. mars 2019 22:42 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Sephora hættir samstarfi við dóttur Lori Laughlin í kjölfar háskólasvikamyllu Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna háskólasvikamyllu. 14. mars 2019 22:42