Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 15:45 Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. Hún hefur 26 stiga forskot eftir fjórar greinar. Mótið fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku og sigurvegarinn vinnur sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit í Madison í haust. Fjórða greinin var skírð í höfðið á Baywatch kappanum Mitch Buchannon og auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl. Katrín Tanja kláraði á 12:52.32 mínútum og fékk fyrir það hundrað stig. Hún er komin með 320 stig samtals eftir fjórar greinar. Í öðru sæti er Mia Akerlund frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum með 294 stig en hún er þar með komin 26 stigum á eftir Katrínu. Íslenska CrossFit drottingin náði að auka forskot sitt um sextán stig í þessari fjórðu grein þar sem Mia Akerlund endaði í fjórða sæti. Það varð breyting á topp þrjú því hin ítalska Alessandra Pichelli komst upp fyrir hina bandarísku Körlu Wolford. Pichelli varð önnur í Mitch Buchannon greininni og fékk fyrir það 94 stig. Hún er því komin með 284 stig eða sex stigum meira en Wolford. Þetta er síðasta grein dagsins á morgun bíður æfing sem var skírð eftir kraftakonunni Díönu. Hér fyrir neðan má sjá útskýringu á Mitch Buchannon æfingunni. View this post on InstagramNEWS: In 2019 we are putting a rig on the beach for the first time in the history of Fittest in Cape Town! —- In collaboration with our good friends from @dhlcliftonsurflifesaving and our epic Official Equipment Partner @mifitness_za we are finalizing a vision that we’ve had for the last 3 years and we can’t wait to test out some proper CrossFit on the beach. —- CrossFit FiCT 2019’s “Mitch Buchannon 2019” mixes CrossFit’s original three modalities in a classic chipper style event. But here’s the twist: the Athletes won’t know exactly what their water element is until they get to the beach. Prior to the event start our instructors from the Clifton Lifesavers will offer some instructions before 3-2-1-go.. Who’s your favorites to take this one? #CrossFit #FiCT2019 #Sanctionals #Cliftonlifesavers #crossfitgames #fittestincapetown #fittestinafrica #beachworkout #mifitness A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Jan 28, 2019 at 8:33am PST CrossFit Tengdar fréttir Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu „Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. Hún hefur 26 stiga forskot eftir fjórar greinar. Mótið fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku og sigurvegarinn vinnur sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit í Madison í haust. Fjórða greinin var skírð í höfðið á Baywatch kappanum Mitch Buchannon og auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl. Katrín Tanja kláraði á 12:52.32 mínútum og fékk fyrir það hundrað stig. Hún er komin með 320 stig samtals eftir fjórar greinar. Í öðru sæti er Mia Akerlund frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum með 294 stig en hún er þar með komin 26 stigum á eftir Katrínu. Íslenska CrossFit drottingin náði að auka forskot sitt um sextán stig í þessari fjórðu grein þar sem Mia Akerlund endaði í fjórða sæti. Það varð breyting á topp þrjú því hin ítalska Alessandra Pichelli komst upp fyrir hina bandarísku Körlu Wolford. Pichelli varð önnur í Mitch Buchannon greininni og fékk fyrir það 94 stig. Hún er því komin með 284 stig eða sex stigum meira en Wolford. Þetta er síðasta grein dagsins á morgun bíður æfing sem var skírð eftir kraftakonunni Díönu. Hér fyrir neðan má sjá útskýringu á Mitch Buchannon æfingunni. View this post on InstagramNEWS: In 2019 we are putting a rig on the beach for the first time in the history of Fittest in Cape Town! —- In collaboration with our good friends from @dhlcliftonsurflifesaving and our epic Official Equipment Partner @mifitness_za we are finalizing a vision that we’ve had for the last 3 years and we can’t wait to test out some proper CrossFit on the beach. —- CrossFit FiCT 2019’s “Mitch Buchannon 2019” mixes CrossFit’s original three modalities in a classic chipper style event. But here’s the twist: the Athletes won’t know exactly what their water element is until they get to the beach. Prior to the event start our instructors from the Clifton Lifesavers will offer some instructions before 3-2-1-go.. Who’s your favorites to take this one? #CrossFit #FiCT2019 #Sanctionals #Cliftonlifesavers #crossfitgames #fittestincapetown #fittestinafrica #beachworkout #mifitness A post shared by Fittest in Cape Town (@fittestincapetown) on Jan 28, 2019 at 8:33am PST
CrossFit Tengdar fréttir Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30 Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi Sjá meira
Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. 28. janúar 2019 10:30
Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 31. janúar 2019 12:30