Chelsea hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Tottenham og mætir City í úrslitunum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2019 21:45 Hazard fagnar í kvöld. vísir/epa Chelsea er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir sigur gegn Tottenham í vítaspyrnukeppni er liðin mættust í síðari leik undanúrslitanna á Stamford Bridge í kvöld. Chelsea vann 2-1 sigur í leik liðanna í kvöld eftir að Tottenham hafði unnið fyrri leikinn 1-0. Því var gripið til vítaspyrnukeppni þar sem bæði Eric Dier og Lucas Moura klúðru sínum spyrnum. Það verða því Chelsea og Manchester City sem mætast í úrslitaleik enska deildarbikarsins sem fer fram á Wembley 24. febrúar en City stóð uppi sem sigurvegari í þessari sömu keppni í fyrra. Chelsea komst yfir með marki á 27. mínútu en markið kom úr nokkuð óvæntri átt. N'Golo Kante skaut að marki Tottenham rétt fyrir utan vítateiginn sem virtist vera auðvelt skot fyrir Paolo Gazzaniga. Það reyndist svo ekki auðvelt fyrir Gazzaniga því boltinn fór í gegnum klofið á honum og inn. Afar klaufalegt. Ellefu mínútum síðar var Chelsea búið að tvöfalda forystuna. Fyrirgjöf frá Cesar Azpilicueta endaði hjá Belganum Eden Hazard sem gerði enginn mistök og tvöfaldaði forystuna fyrir Chelsea. 2-0 fyrir Chelsea í hálfleik en samanlagt 2-1 í einvíginu. Það voru ekki liðnar nema sex mínútur er Tottenham minnkaði muninn í leik kvöldsins og jafnaði metin í einvíginu samanlagt. Danny Rose kom með frábæra sendingu fyrir markið og Fernando Llorente var öflugur i teignum og stangaði boltann í netið. Bæði lið fengu tækifæri til að tryggja sér sigurinn í einvíginu en stærsta tækifærið fékk Oliver Giroud í uppbótartíma er skalli hans úr dauðafæri fór framhjá markinu. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Fyrstu fjögur vítin fóru í netið áður en Eric Dier skaut boltanum langt yfir markið. Jorginho skoraði úr næsta víti Chelsea en aftur klúðraði Tottenham er Kepa varði frá Lucas Moura. David Luiz tryggði svo Chelsea sæti í úrslitaleiknum.Vítaspyrnukeppnin í heild sinni: Christian Eriksen skorar fyrir Tottenham (1-0) Willian skorar fyrir Chelsea (1-1) Erik Lamela skorar fyrir Tottenham (2-1) Cezar Azpilicueta skorar fyrir Chelsea (2-2) Eric Dier skýtur yfir (2-2) Jorginho skorar fyrir Chelsea (2-3) Kepa ver frá Lucas Moura (2-3) David Luiz skorar fyrir Chelsea (2-4)8 – Chelsea have reached the League Cup final for the eighth time; the joint-most final appearances by a London club in the competition (also Spurs and Arsenal). Habit.— OptaJoe (@OptaJoe) January 24, 2019 Fótbolti Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Chelsea er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir sigur gegn Tottenham í vítaspyrnukeppni er liðin mættust í síðari leik undanúrslitanna á Stamford Bridge í kvöld. Chelsea vann 2-1 sigur í leik liðanna í kvöld eftir að Tottenham hafði unnið fyrri leikinn 1-0. Því var gripið til vítaspyrnukeppni þar sem bæði Eric Dier og Lucas Moura klúðru sínum spyrnum. Það verða því Chelsea og Manchester City sem mætast í úrslitaleik enska deildarbikarsins sem fer fram á Wembley 24. febrúar en City stóð uppi sem sigurvegari í þessari sömu keppni í fyrra. Chelsea komst yfir með marki á 27. mínútu en markið kom úr nokkuð óvæntri átt. N'Golo Kante skaut að marki Tottenham rétt fyrir utan vítateiginn sem virtist vera auðvelt skot fyrir Paolo Gazzaniga. Það reyndist svo ekki auðvelt fyrir Gazzaniga því boltinn fór í gegnum klofið á honum og inn. Afar klaufalegt. Ellefu mínútum síðar var Chelsea búið að tvöfalda forystuna. Fyrirgjöf frá Cesar Azpilicueta endaði hjá Belganum Eden Hazard sem gerði enginn mistök og tvöfaldaði forystuna fyrir Chelsea. 2-0 fyrir Chelsea í hálfleik en samanlagt 2-1 í einvíginu. Það voru ekki liðnar nema sex mínútur er Tottenham minnkaði muninn í leik kvöldsins og jafnaði metin í einvíginu samanlagt. Danny Rose kom með frábæra sendingu fyrir markið og Fernando Llorente var öflugur i teignum og stangaði boltann í netið. Bæði lið fengu tækifæri til að tryggja sér sigurinn í einvíginu en stærsta tækifærið fékk Oliver Giroud í uppbótartíma er skalli hans úr dauðafæri fór framhjá markinu. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Fyrstu fjögur vítin fóru í netið áður en Eric Dier skaut boltanum langt yfir markið. Jorginho skoraði úr næsta víti Chelsea en aftur klúðraði Tottenham er Kepa varði frá Lucas Moura. David Luiz tryggði svo Chelsea sæti í úrslitaleiknum.Vítaspyrnukeppnin í heild sinni: Christian Eriksen skorar fyrir Tottenham (1-0) Willian skorar fyrir Chelsea (1-1) Erik Lamela skorar fyrir Tottenham (2-1) Cezar Azpilicueta skorar fyrir Chelsea (2-2) Eric Dier skýtur yfir (2-2) Jorginho skorar fyrir Chelsea (2-3) Kepa ver frá Lucas Moura (2-3) David Luiz skorar fyrir Chelsea (2-4)8 – Chelsea have reached the League Cup final for the eighth time; the joint-most final appearances by a London club in the competition (also Spurs and Arsenal). Habit.— OptaJoe (@OptaJoe) January 24, 2019
Fótbolti Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira