Lífið

Óli Stef kominn með gítarinn og farinn að syngja

Stefán Árni Pálsson skrifar
Óli Stef les upp úr bók sinni.
Óli Stef les upp úr bók sinni.

Það muna eflaust margir eftir því þegar Ólafur Stefánsson tók þátt  í verkefni á vegum Reykjavíkurborgar þar sem tilgangurinn var að leiða saman íþróttafélög og eldri borgara í höfuðborginni.

Þá hélt Ólafur eftirminnilega sögustund og fór myndband af því eins og eldir í sinu um netheima.

Ólafur gaf á dögunum út barnabókina Gleymna Óskin og í tilefni af því hefur hann gefið frá sér myndband þar sem hann syngur og les upp úr bókinni.

Myndabandið er tekið við upplestur bókar Ólafs sem nú er komin út hjá Storytel.

Klippa: Ólafur Stefánsson tekur lagiðAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.