Lífið

Fjallið gengur um með fullorðið fólk eins og börn í nýrri norskri auglýsingu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hafþór Júlíus er mikið notaður í auglýsingar.
Hafþór Júlíus er mikið notaður í auglýsingar.

Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson er sterkasti maður heims og eftir hlutverk hans í þáttunum vinsælu Game of Thrones hefur það færst heldur í aukanna að hann komi fram í auglýsingum.

Í nýjustu auglýsingunni sem Fjallið kemur fram í er frá matvöruverslunarfyrirtækinu norska Kolonial en fyrirtækið sérhæfir sig í netverslun á matvöru.

Í auglýsingunni gengur Hafþór með fullorðið fólk framan á sér eins og lítil börn, enda mjög stór og sterkur maður.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.