Ísold vill að feitt verði fallegt Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2019 11:30 Ísold hefur vakið töluverða athygli fyrir baráttu sína með líkamsvirðingu. Ísold Halldórudóttir er í ítarlegu viðtal við breska miðilinn Dazed þar sem hún opnar sig um að hafa í gegnum tíðina upplifað sig út undan og ekki fundist hún falla inn í hópinn. „Stór ástæða fyrir því var að ég var feit,“ segir Ísold en í dag er hún fyrirsæta og mikil baráttukona fyrir líkamsvirðingu. „Ef þú varst ekki mjór, þá varstu bara í djúpum skít. Maður var tilbúin að gera allt til að vera ekki feitur og sem betur fer er þetta aðeins að breytast, og sérstaklega á síðustu 2-3 árum.“ Ísold er mjög virk á Instagram og bjó sjálf til kassamerkið #fatgirloncam sem hefur fengið töluverða útbreiðslu. Ísold vill setja sitt á vogarskálarnar til þess að breyta heiminum hægt og rólega.Vill á forsíðu Vogue „Það er búið að eiga sér ákveðið samtal í fyrirsætuheiminum varðandi fjölbreytni en það þarf meira til. Ég ætti ekki alltaf að þurfa útskýra mig þegar ég sýni líkamann á mér. Þetta er ekki eitthvað sem ég ætti að vera sérstaklega „stolt“ af eða fá einhverja sérstaka viðurkenningu fyrir það. Það vantar bara fleiri feita í þennan bransa til að normalísera það. Það er það sem ég vill breyta. Ég vil geta verið á forsíðu Vogue, ekki út af því að ég er feit, út af því ég á það skilið sama hvort ég sé feit eða mjó.“ Hún segir að vaxtarlag hennar hafi alltaf verið notað gegn henni. „Ég ákvað að taka málin í eigin hendur og horfa öðruvísi á þetta, sem reyndist gefa mér mun meira en annað. Það á ekki að vera neinn munur á því að kalla manneskju feita eða að kalla hana mjóa eða í góðu formi.“ Hér má lesa viðtalið í heild sinni. View this post on Instagram REPOSTING and PROTESTING Your post has been deleted because it violates our community guidelines. Your post has been deleted because you're fat. Not because we can see your nipple, but because we can see your stomach and your fat rolls. Your post has been deleted because it threatens our modesty, and our close minded preference of how women should look. Picture taken by @doraduna for her project “I made a map of her birthmarks” . #isoldhalldorudottir #fatgirloncam #blackandwhite #art #birthmarks #photography #filmphotography #girlboss #gurlstalk #girlgaze #effyourbeautystandards A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 4, 2019 at 8:41am PST View this post on Instagram Behind the scenes for #movinglove A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 12, 2019 at 9:05am PST View this post on Instagram Útgáfupartý í kvöld á @bravoreykjavik kl 20:00. Photo taken by @not_annamaggy for SEEN zine. Art by @korkimon Body by me. #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Nov 7, 2018 at 4:00am PST View this post on Instagram I'm living the dream right now, wish me luck. Photo taken by @halldora_hafdisar #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Oct 25, 2018 at 5:06am PDT Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Sjá meira
Ísold Halldórudóttir er í ítarlegu viðtal við breska miðilinn Dazed þar sem hún opnar sig um að hafa í gegnum tíðina upplifað sig út undan og ekki fundist hún falla inn í hópinn. „Stór ástæða fyrir því var að ég var feit,“ segir Ísold en í dag er hún fyrirsæta og mikil baráttukona fyrir líkamsvirðingu. „Ef þú varst ekki mjór, þá varstu bara í djúpum skít. Maður var tilbúin að gera allt til að vera ekki feitur og sem betur fer er þetta aðeins að breytast, og sérstaklega á síðustu 2-3 árum.“ Ísold er mjög virk á Instagram og bjó sjálf til kassamerkið #fatgirloncam sem hefur fengið töluverða útbreiðslu. Ísold vill setja sitt á vogarskálarnar til þess að breyta heiminum hægt og rólega.Vill á forsíðu Vogue „Það er búið að eiga sér ákveðið samtal í fyrirsætuheiminum varðandi fjölbreytni en það þarf meira til. Ég ætti ekki alltaf að þurfa útskýra mig þegar ég sýni líkamann á mér. Þetta er ekki eitthvað sem ég ætti að vera sérstaklega „stolt“ af eða fá einhverja sérstaka viðurkenningu fyrir það. Það vantar bara fleiri feita í þennan bransa til að normalísera það. Það er það sem ég vill breyta. Ég vil geta verið á forsíðu Vogue, ekki út af því að ég er feit, út af því ég á það skilið sama hvort ég sé feit eða mjó.“ Hún segir að vaxtarlag hennar hafi alltaf verið notað gegn henni. „Ég ákvað að taka málin í eigin hendur og horfa öðruvísi á þetta, sem reyndist gefa mér mun meira en annað. Það á ekki að vera neinn munur á því að kalla manneskju feita eða að kalla hana mjóa eða í góðu formi.“ Hér má lesa viðtalið í heild sinni. View this post on Instagram REPOSTING and PROTESTING Your post has been deleted because it violates our community guidelines. Your post has been deleted because you're fat. Not because we can see your nipple, but because we can see your stomach and your fat rolls. Your post has been deleted because it threatens our modesty, and our close minded preference of how women should look. Picture taken by @doraduna for her project “I made a map of her birthmarks” . #isoldhalldorudottir #fatgirloncam #blackandwhite #art #birthmarks #photography #filmphotography #girlboss #gurlstalk #girlgaze #effyourbeautystandards A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 4, 2019 at 8:41am PST View this post on Instagram Behind the scenes for #movinglove A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Jan 12, 2019 at 9:05am PST View this post on Instagram Útgáfupartý í kvöld á @bravoreykjavik kl 20:00. Photo taken by @not_annamaggy for SEEN zine. Art by @korkimon Body by me. #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Nov 7, 2018 at 4:00am PST View this post on Instagram I'm living the dream right now, wish me luck. Photo taken by @halldora_hafdisar #isoldhalldorudottir #fatgirloncam A post shared by Isold (@isoldhalldorudottir) on Oct 25, 2018 at 5:06am PDT
Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”