„Eru þeir að ráðast á Íslendinga með því að kalla brúðkaup aldarinnar brauðkaup?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2019 14:30 Egill Einarsson starfar við það að koma Íslendingum í gott form. Brauð er ekki lausnin að hans mati. „Nú er janúar og það er talað um brúðkaup ársins sem brauðkaup. Er þetta keypt auglýsing eða hvað er að frétta þarna?“ spyr einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson um stóra brauðkaup aldarinnar málið. Í morgun birtist frétt á forsíðu Fréttablaðsins með fyrirsögninni Gylfi Þór og Alexandra undirbúa brauðkaup aldarinnar. Í fréttinni er greint frá því að Alexandra sé stödd á Ítalíu að undirbúa brúðkaup hennar og landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar næsta sumar. Þarna er greinilega um innsláttarvillu að ræða, eða hvað? „Heilsujanúar er varla farinn af stað og Fréttablaðið kallar brúðkaup aldarinnar brauðkaup? Og annar hver Íslendingur á ketó núna. Er Fréttablaðið þá á móti ketó? Hefur Fréttablaðið eitthvað á móti því að þjóðin bæti heilsu sína?“Svona leit fréttin út í blaðinu í dag.Egill heldur áfram og spyr sig hvaða áhrif þetta hafi fyrir þá ótal ungu aðdáendur sem Gylfi á hér á landi. „Þarna er talað um brúðkaup ársins sem brauðkaup, maður veltir því fyrir sér hvaða áhrif þetta mun hafa á ungu kynslóðina, þegar margir eru að reyna vinna í heilsunni.“ „Er kannski blaðamaðurinn hluthafi í Bakarameistaranum? Ég ætla ekki að fullyrða það en maður spyr sig. Ég mæli persónulega með því að fólk fari í betri kolvetni en brauðið. Fólk á frekar að fá kolvetnin úr grænmetinu en brauðinu.“ Íslendingar eru margir hverjir á ketó-matarræði um þessar mundir og þá má ekki borða nein kolvetni. Brauð er því helsti óvinurinn í þeim málum. „Ketó er mjög vinsælt sem er í rauninni mjög jákvætt þar sem það er frekar góður lífstíll. Brauð er óvinur ketó, eru þeir að ráðast á Íslendinga með því að kalla brúðkaup aldarinnar brauðkaup?“ Fjölmargir hafa tjáð sig um málið á samfélagsmiðlum og má sjá nokkrar vel valdar færslur hér að neðan.Ó, mér sýndist þetta fyrst vera hundur. pic.twitter.com/pqyRmfIdTE— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 8, 2019 Okei MJÖG SPENNT! Elska að kaupa brauð, hlakka til að sjá hvernig þau ætla að gera þetta pic.twitter.com/orzl7jWfWL— Auður Albertsdóttir (@ausausa) January 8, 2019 Ókey, eru þau sem sagt að taka yfir þrotabú Kornsins? pic.twitter.com/W50ZljBhRs— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 8, 2019 Brúðkaup eða brauðkaup...krauttlegt bara finnst mér #lífiðkrakkar pic.twitter.com/Cin8ZtiH5S— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) January 8, 2019 ÉG ÆTLA AÐ FÁ 4.000 RÚNSTYKKI MEÐ BIRKI OG ÖLL SÓLKJARNARBRAUÐIN ÞÍN. NÁÐU LÍKA Í ÖLL NORMALBRAUÐIN SEM ÞÚ ÁTT, NIÐURSKORIN TAKK. ÞAÐ STENDUR NEBBLA MIKIÐ TIL! https://t.co/l2mCP1R1b8— Pétur Jónsson (@senordonpedro) January 8, 2019 Brauð og co að fá samkeppni í brauðleiknum? #breadgate pic.twitter.com/HueXOC7KbJ— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 8, 2019 Brauðkaup aldarinnar - MYNDIR pic.twitter.com/gf4ekNl7ex— Atli Fannar (@atlifannar) January 8, 2019 Og ég sem var viss um að þau væri í keto. Ákveðinn skellur. #brauðkaup pic.twitter.com/lM66V6eIPh— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) January 8, 2019 Hversu mikið brauð eru þau að kaupa? @frettabladid_is það kemur nefninlega ekki fram í fréttinni. Þau eru greinilega ekki á ketó pic.twitter.com/w82eCc89xj— Silja Björk (@siljabjorkk) January 8, 2019 Bakarameistarinn strikes again. pic.twitter.com/dPdYYkrwNU— Hjalti Harðar (@hhardarson) January 8, 2019 The keto resistance starts today pic.twitter.com/vM8MMgiYq3— Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 8, 2019 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Sjá meira
„Nú er janúar og það er talað um brúðkaup ársins sem brauðkaup. Er þetta keypt auglýsing eða hvað er að frétta þarna?“ spyr einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson um stóra brauðkaup aldarinnar málið. Í morgun birtist frétt á forsíðu Fréttablaðsins með fyrirsögninni Gylfi Þór og Alexandra undirbúa brauðkaup aldarinnar. Í fréttinni er greint frá því að Alexandra sé stödd á Ítalíu að undirbúa brúðkaup hennar og landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar næsta sumar. Þarna er greinilega um innsláttarvillu að ræða, eða hvað? „Heilsujanúar er varla farinn af stað og Fréttablaðið kallar brúðkaup aldarinnar brauðkaup? Og annar hver Íslendingur á ketó núna. Er Fréttablaðið þá á móti ketó? Hefur Fréttablaðið eitthvað á móti því að þjóðin bæti heilsu sína?“Svona leit fréttin út í blaðinu í dag.Egill heldur áfram og spyr sig hvaða áhrif þetta hafi fyrir þá ótal ungu aðdáendur sem Gylfi á hér á landi. „Þarna er talað um brúðkaup ársins sem brauðkaup, maður veltir því fyrir sér hvaða áhrif þetta mun hafa á ungu kynslóðina, þegar margir eru að reyna vinna í heilsunni.“ „Er kannski blaðamaðurinn hluthafi í Bakarameistaranum? Ég ætla ekki að fullyrða það en maður spyr sig. Ég mæli persónulega með því að fólk fari í betri kolvetni en brauðið. Fólk á frekar að fá kolvetnin úr grænmetinu en brauðinu.“ Íslendingar eru margir hverjir á ketó-matarræði um þessar mundir og þá má ekki borða nein kolvetni. Brauð er því helsti óvinurinn í þeim málum. „Ketó er mjög vinsælt sem er í rauninni mjög jákvætt þar sem það er frekar góður lífstíll. Brauð er óvinur ketó, eru þeir að ráðast á Íslendinga með því að kalla brúðkaup aldarinnar brauðkaup?“ Fjölmargir hafa tjáð sig um málið á samfélagsmiðlum og má sjá nokkrar vel valdar færslur hér að neðan.Ó, mér sýndist þetta fyrst vera hundur. pic.twitter.com/pqyRmfIdTE— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 8, 2019 Okei MJÖG SPENNT! Elska að kaupa brauð, hlakka til að sjá hvernig þau ætla að gera þetta pic.twitter.com/orzl7jWfWL— Auður Albertsdóttir (@ausausa) January 8, 2019 Ókey, eru þau sem sagt að taka yfir þrotabú Kornsins? pic.twitter.com/W50ZljBhRs— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 8, 2019 Brúðkaup eða brauðkaup...krauttlegt bara finnst mér #lífiðkrakkar pic.twitter.com/Cin8ZtiH5S— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) January 8, 2019 ÉG ÆTLA AÐ FÁ 4.000 RÚNSTYKKI MEÐ BIRKI OG ÖLL SÓLKJARNARBRAUÐIN ÞÍN. NÁÐU LÍKA Í ÖLL NORMALBRAUÐIN SEM ÞÚ ÁTT, NIÐURSKORIN TAKK. ÞAÐ STENDUR NEBBLA MIKIÐ TIL! https://t.co/l2mCP1R1b8— Pétur Jónsson (@senordonpedro) January 8, 2019 Brauð og co að fá samkeppni í brauðleiknum? #breadgate pic.twitter.com/HueXOC7KbJ— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 8, 2019 Brauðkaup aldarinnar - MYNDIR pic.twitter.com/gf4ekNl7ex— Atli Fannar (@atlifannar) January 8, 2019 Og ég sem var viss um að þau væri í keto. Ákveðinn skellur. #brauðkaup pic.twitter.com/lM66V6eIPh— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) January 8, 2019 Hversu mikið brauð eru þau að kaupa? @frettabladid_is það kemur nefninlega ekki fram í fréttinni. Þau eru greinilega ekki á ketó pic.twitter.com/w82eCc89xj— Silja Björk (@siljabjorkk) January 8, 2019 Bakarameistarinn strikes again. pic.twitter.com/dPdYYkrwNU— Hjalti Harðar (@hhardarson) January 8, 2019 The keto resistance starts today pic.twitter.com/vM8MMgiYq3— Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 8, 2019
Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Sjá meira