„Eru þeir að ráðast á Íslendinga með því að kalla brúðkaup aldarinnar brauðkaup?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2019 14:30 Egill Einarsson starfar við það að koma Íslendingum í gott form. Brauð er ekki lausnin að hans mati. „Nú er janúar og það er talað um brúðkaup ársins sem brauðkaup. Er þetta keypt auglýsing eða hvað er að frétta þarna?“ spyr einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson um stóra brauðkaup aldarinnar málið. Í morgun birtist frétt á forsíðu Fréttablaðsins með fyrirsögninni Gylfi Þór og Alexandra undirbúa brauðkaup aldarinnar. Í fréttinni er greint frá því að Alexandra sé stödd á Ítalíu að undirbúa brúðkaup hennar og landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar næsta sumar. Þarna er greinilega um innsláttarvillu að ræða, eða hvað? „Heilsujanúar er varla farinn af stað og Fréttablaðið kallar brúðkaup aldarinnar brauðkaup? Og annar hver Íslendingur á ketó núna. Er Fréttablaðið þá á móti ketó? Hefur Fréttablaðið eitthvað á móti því að þjóðin bæti heilsu sína?“Svona leit fréttin út í blaðinu í dag.Egill heldur áfram og spyr sig hvaða áhrif þetta hafi fyrir þá ótal ungu aðdáendur sem Gylfi á hér á landi. „Þarna er talað um brúðkaup ársins sem brauðkaup, maður veltir því fyrir sér hvaða áhrif þetta mun hafa á ungu kynslóðina, þegar margir eru að reyna vinna í heilsunni.“ „Er kannski blaðamaðurinn hluthafi í Bakarameistaranum? Ég ætla ekki að fullyrða það en maður spyr sig. Ég mæli persónulega með því að fólk fari í betri kolvetni en brauðið. Fólk á frekar að fá kolvetnin úr grænmetinu en brauðinu.“ Íslendingar eru margir hverjir á ketó-matarræði um þessar mundir og þá má ekki borða nein kolvetni. Brauð er því helsti óvinurinn í þeim málum. „Ketó er mjög vinsælt sem er í rauninni mjög jákvætt þar sem það er frekar góður lífstíll. Brauð er óvinur ketó, eru þeir að ráðast á Íslendinga með því að kalla brúðkaup aldarinnar brauðkaup?“ Fjölmargir hafa tjáð sig um málið á samfélagsmiðlum og má sjá nokkrar vel valdar færslur hér að neðan.Ó, mér sýndist þetta fyrst vera hundur. pic.twitter.com/pqyRmfIdTE— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 8, 2019 Okei MJÖG SPENNT! Elska að kaupa brauð, hlakka til að sjá hvernig þau ætla að gera þetta pic.twitter.com/orzl7jWfWL— Auður Albertsdóttir (@ausausa) January 8, 2019 Ókey, eru þau sem sagt að taka yfir þrotabú Kornsins? pic.twitter.com/W50ZljBhRs— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 8, 2019 Brúðkaup eða brauðkaup...krauttlegt bara finnst mér #lífiðkrakkar pic.twitter.com/Cin8ZtiH5S— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) January 8, 2019 ÉG ÆTLA AÐ FÁ 4.000 RÚNSTYKKI MEÐ BIRKI OG ÖLL SÓLKJARNARBRAUÐIN ÞÍN. NÁÐU LÍKA Í ÖLL NORMALBRAUÐIN SEM ÞÚ ÁTT, NIÐURSKORIN TAKK. ÞAÐ STENDUR NEBBLA MIKIÐ TIL! https://t.co/l2mCP1R1b8— Pétur Jónsson (@senordonpedro) January 8, 2019 Brauð og co að fá samkeppni í brauðleiknum? #breadgate pic.twitter.com/HueXOC7KbJ— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 8, 2019 Brauðkaup aldarinnar - MYNDIR pic.twitter.com/gf4ekNl7ex— Atli Fannar (@atlifannar) January 8, 2019 Og ég sem var viss um að þau væri í keto. Ákveðinn skellur. #brauðkaup pic.twitter.com/lM66V6eIPh— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) January 8, 2019 Hversu mikið brauð eru þau að kaupa? @frettabladid_is það kemur nefninlega ekki fram í fréttinni. Þau eru greinilega ekki á ketó pic.twitter.com/w82eCc89xj— Silja Björk (@siljabjorkk) January 8, 2019 Bakarameistarinn strikes again. pic.twitter.com/dPdYYkrwNU— Hjalti Harðar (@hhardarson) January 8, 2019 The keto resistance starts today pic.twitter.com/vM8MMgiYq3— Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 8, 2019 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
„Nú er janúar og það er talað um brúðkaup ársins sem brauðkaup. Er þetta keypt auglýsing eða hvað er að frétta þarna?“ spyr einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson um stóra brauðkaup aldarinnar málið. Í morgun birtist frétt á forsíðu Fréttablaðsins með fyrirsögninni Gylfi Þór og Alexandra undirbúa brauðkaup aldarinnar. Í fréttinni er greint frá því að Alexandra sé stödd á Ítalíu að undirbúa brúðkaup hennar og landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar næsta sumar. Þarna er greinilega um innsláttarvillu að ræða, eða hvað? „Heilsujanúar er varla farinn af stað og Fréttablaðið kallar brúðkaup aldarinnar brauðkaup? Og annar hver Íslendingur á ketó núna. Er Fréttablaðið þá á móti ketó? Hefur Fréttablaðið eitthvað á móti því að þjóðin bæti heilsu sína?“Svona leit fréttin út í blaðinu í dag.Egill heldur áfram og spyr sig hvaða áhrif þetta hafi fyrir þá ótal ungu aðdáendur sem Gylfi á hér á landi. „Þarna er talað um brúðkaup ársins sem brauðkaup, maður veltir því fyrir sér hvaða áhrif þetta mun hafa á ungu kynslóðina, þegar margir eru að reyna vinna í heilsunni.“ „Er kannski blaðamaðurinn hluthafi í Bakarameistaranum? Ég ætla ekki að fullyrða það en maður spyr sig. Ég mæli persónulega með því að fólk fari í betri kolvetni en brauðið. Fólk á frekar að fá kolvetnin úr grænmetinu en brauðinu.“ Íslendingar eru margir hverjir á ketó-matarræði um þessar mundir og þá má ekki borða nein kolvetni. Brauð er því helsti óvinurinn í þeim málum. „Ketó er mjög vinsælt sem er í rauninni mjög jákvætt þar sem það er frekar góður lífstíll. Brauð er óvinur ketó, eru þeir að ráðast á Íslendinga með því að kalla brúðkaup aldarinnar brauðkaup?“ Fjölmargir hafa tjáð sig um málið á samfélagsmiðlum og má sjá nokkrar vel valdar færslur hér að neðan.Ó, mér sýndist þetta fyrst vera hundur. pic.twitter.com/pqyRmfIdTE— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 8, 2019 Okei MJÖG SPENNT! Elska að kaupa brauð, hlakka til að sjá hvernig þau ætla að gera þetta pic.twitter.com/orzl7jWfWL— Auður Albertsdóttir (@ausausa) January 8, 2019 Ókey, eru þau sem sagt að taka yfir þrotabú Kornsins? pic.twitter.com/W50ZljBhRs— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 8, 2019 Brúðkaup eða brauðkaup...krauttlegt bara finnst mér #lífiðkrakkar pic.twitter.com/Cin8ZtiH5S— Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) January 8, 2019 ÉG ÆTLA AÐ FÁ 4.000 RÚNSTYKKI MEÐ BIRKI OG ÖLL SÓLKJARNARBRAUÐIN ÞÍN. NÁÐU LÍKA Í ÖLL NORMALBRAUÐIN SEM ÞÚ ÁTT, NIÐURSKORIN TAKK. ÞAÐ STENDUR NEBBLA MIKIÐ TIL! https://t.co/l2mCP1R1b8— Pétur Jónsson (@senordonpedro) January 8, 2019 Brauð og co að fá samkeppni í brauðleiknum? #breadgate pic.twitter.com/HueXOC7KbJ— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 8, 2019 Brauðkaup aldarinnar - MYNDIR pic.twitter.com/gf4ekNl7ex— Atli Fannar (@atlifannar) January 8, 2019 Og ég sem var viss um að þau væri í keto. Ákveðinn skellur. #brauðkaup pic.twitter.com/lM66V6eIPh— Baldvin Bergsson (@baldvinthor) January 8, 2019 Hversu mikið brauð eru þau að kaupa? @frettabladid_is það kemur nefninlega ekki fram í fréttinni. Þau eru greinilega ekki á ketó pic.twitter.com/w82eCc89xj— Silja Björk (@siljabjorkk) January 8, 2019 Bakarameistarinn strikes again. pic.twitter.com/dPdYYkrwNU— Hjalti Harðar (@hhardarson) January 8, 2019 The keto resistance starts today pic.twitter.com/vM8MMgiYq3— Eydís Blöndal (@eydisblondal) January 8, 2019
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira