Því næst pissaði maðurinn í garðinn en allt saman náðist þetta á öryggismyndavél fjölskyldunnar sem býr í húsinu.
Maðurinn heitir Roberto Daniel Arroyo og er 33 ára og átti atburðurinn sér stað við heimili Dungan fjölskyldunnar. Foreldrarnir voru ekki heima og sváfu börnin inni í húsinu á meðan maðurinn lék sér. Búið er að lýsa eftir Arroyo.
Alfred Santos nágranni fjölskyldunnar varð vitni að atvikinu.
„Ég hélt að ég hefði séð margt en þetta hefur án efa vinninginn.“