Dómari úrslitaleiks Wimbledon tennismótsins rekinn í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 13:00 Damian Steiner. Getty/Clive Brunskill Dæmdi sögulegan úrslitaleik fyrir rúmum mánuði en var vísað úr starfi fyrir að baða sig í sviðsljósinu. Damian Steiner dæmdi einn af stærstu úrslitaleikjum tennisársins í júlí síðastliðnum en í gær þurfti hann að taka pokann sinn. Samtök atvinnumanna í tennis rak hann í gær og ástæðan eru viðtöl sem hann gaf í heimalandi sínu Argentínu án þess að fá til þess leyfi.The chair umpire for the celebrated men's singles Wimbledon final has been fired. https://t.co/TIeWyUhQ3w — USA TODAY (@USATODAY) August 27, 2019 Damian Steiner dæmdi magnaðan úrslitaleik Novak Djokovic og Roger Federer á Wimbledon mótinu en það tók fjóra klukkutíma og 57 mínútur að fá fram úrslit. Aldrei áður hefur úrslitaleikur Wimbledon mótsins tekið svo langan tíma. Damian Steiner er 44 ára gamall Argentínumaður og honum varð á þau mistök að baða sig í sviðsljósinu þegar hann kom heim til Argentínu. Steiner veitti argentínsku fjölmiðlunum viðtölin án þess að fá leyfi frá ATP og í yfirlýsingu frá samtökunum segir að Damian Steiner hafi margbrotið reglurnar með þessum viðtölum. „Stærsti hluti viðtalanna brutu hefðbundnar siðareglur dómara þar sem þeir mega ekki ræða sérstök atvik, einstaka leiki, ákveðna leikmenn, aðra dómara eða einstakar reglur, svo þeir geti haldið sínu markmiði að viðhalda hlutleysi í sínu starfi,“ sagði í yfirlýsingunni.Damian Steiner - the chair umpire for July's #Wimbledon men's singles final - has been sacked by the ATP. Here's why ➡ https://t.co/dsupQ6vuXJ#bbctennispic.twitter.com/NSrQAqOs75 — BBC Sport (@BBCSport) August 27, 2019 Argentína Bretland England Tennis Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Dæmdi sögulegan úrslitaleik fyrir rúmum mánuði en var vísað úr starfi fyrir að baða sig í sviðsljósinu. Damian Steiner dæmdi einn af stærstu úrslitaleikjum tennisársins í júlí síðastliðnum en í gær þurfti hann að taka pokann sinn. Samtök atvinnumanna í tennis rak hann í gær og ástæðan eru viðtöl sem hann gaf í heimalandi sínu Argentínu án þess að fá til þess leyfi.The chair umpire for the celebrated men's singles Wimbledon final has been fired. https://t.co/TIeWyUhQ3w — USA TODAY (@USATODAY) August 27, 2019 Damian Steiner dæmdi magnaðan úrslitaleik Novak Djokovic og Roger Federer á Wimbledon mótinu en það tók fjóra klukkutíma og 57 mínútur að fá fram úrslit. Aldrei áður hefur úrslitaleikur Wimbledon mótsins tekið svo langan tíma. Damian Steiner er 44 ára gamall Argentínumaður og honum varð á þau mistök að baða sig í sviðsljósinu þegar hann kom heim til Argentínu. Steiner veitti argentínsku fjölmiðlunum viðtölin án þess að fá leyfi frá ATP og í yfirlýsingu frá samtökunum segir að Damian Steiner hafi margbrotið reglurnar með þessum viðtölum. „Stærsti hluti viðtalanna brutu hefðbundnar siðareglur dómara þar sem þeir mega ekki ræða sérstök atvik, einstaka leiki, ákveðna leikmenn, aðra dómara eða einstakar reglur, svo þeir geti haldið sínu markmiði að viðhalda hlutleysi í sínu starfi,“ sagði í yfirlýsingunni.Damian Steiner - the chair umpire for July's #Wimbledon men's singles final - has been sacked by the ATP. Here's why ➡ https://t.co/dsupQ6vuXJ#bbctennispic.twitter.com/NSrQAqOs75 — BBC Sport (@BBCSport) August 27, 2019
Argentína Bretland England Tennis Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira